Samúel Kári: Ég kann loksins að haga mér Henry Birgir Gunnarsson í Kabardinka skrifar 11. júní 2018 10:30 Samúel Kári á æfingu í hitanum í Kabardinka. vísir/vilhelm „Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira
„Þetta er algjörlega geðveikt," segir hinn ungi Samúel Kári Friðjónsson er eðlilega í skýjunum með að vera kominn til Rússlands með íslenska landsliðinu. „Flott veður og hótelið frábært. Það er allt frábær. Það er bara geðveikt að vera hérna. Lífið á hótelinu er gott og notalegt. Það er frítími sem við getum nýtt til þess að fara í sund, hjóla eða gera eitthvað annað." Samúel er metnaðarfullur ungur maður og sagði í viðtali fyrir um hálfu ári síðan að hann ætlaði sér á HM. Það tóku því nú ekki margir alvarlega en hingað er hann kominn. „Ég setti mér markmið því mig langaði að vera með. Það tókst og ég er mjög stoltur að fá að vera í hópnum með þessum strákum. Það er algjört æði." Suðurnesjamaðurinn á ekki langan feril í efstu deild á Íslandi því hann spilaði aðeins tvo leiki fyrir Keflavík áður en hann fór í atvinnumennsku. Það var árið 2013 og í fyrri leiknum gegn Val var hann rekinn af velli. „Það var 4-0 tap og það fór svolítið í taugarnar á mér," segir Samúel Kári og hlær er hann rifjar þetta upp. Það fór inn á reynslubankann. Ég vil ekki meina að ég hafi verið erfiður í skapinu heldur er ég með mikið keppnisskap. Ég er kominn með meiri reynslu í dag og kann að haga mér. Loksins," segir Keflvíkingurinn brosandi.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu svo ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Sjá meira