Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 16:46 Selma Sól Magnúsdóttir fær stórt hlutverk í leiknum í dag. Vísir/Getty Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landsliðsfyrirliðionn Sara Björk Gunnarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla og tekur markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir við fyrirliðabandinu. Samkvæmt uppsetningu byrjunarliðsins á heimasíðu UEFA þá munu ungu stelpurnar Selma Sól Magnúsdóttir og Agla María Albertsdóttir úr Breiðabliki spila inn á þriggja manna miðju með reynsluboltanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Rakel Hönnudóttir, sem margir sáu fyrir sér koma inn í hlutverk Söru Bjarkar á miðjunni, verður samkvæmt þessari opinberu uppstillingu UEFA í þriggja manna framlínu með Fanndísi Friðriksdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið íslenska liðsins:Our starting lineup for the game against Slovenia tonight.#dottirpic.twitter.com/GEawai6dL1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2018 HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Í beinni: Stjarnan - ÍA | Nær annað liðið fullkomnu starti? Í beinni: KR - Valur | Erkifjendur mætast í Laugardal Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Landsliðsfyrirliðionn Sara Björk Gunnarsdóttir getur ekki spilað vegna meiðsla og tekur markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir við fyrirliðabandinu. Samkvæmt uppsetningu byrjunarliðsins á heimasíðu UEFA þá munu ungu stelpurnar Selma Sól Magnúsdóttir og Agla María Albertsdóttir úr Breiðabliki spila inn á þriggja manna miðju með reynsluboltanum Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur. Rakel Hönnudóttir, sem margir sáu fyrir sér koma inn í hlutverk Söru Bjarkar á miðjunni, verður samkvæmt þessari opinberu uppstillingu UEFA í þriggja manna framlínu með Fanndísi Friðriksdóttur og Hörpu Þorsteinsdóttur.Hér fyrir neðan má sjá byrjunarlið íslenska liðsins:Our starting lineup for the game against Slovenia tonight.#dottirpic.twitter.com/GEawai6dL1 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 11, 2018
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti KA búið að landa fyrirliða Lyngby Íslenski boltinn Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Íslenski boltinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Golf Fleiri fréttir Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Í beinni: Stjarnan - ÍA | Nær annað liðið fullkomnu starti? Í beinni: KR - Valur | Erkifjendur mætast í Laugardal Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sjá meira