Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2018 20:45 Guðbjörg ánægð í leikslok. vísir/andri marinó Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. „Mér leið ágætlega. Ég reyni að spila sem leiðtogi hvort sem ég er með bandið eða ekki. Það var kannski pínu ströggl á okkur í fyrri hálfleik en við klárum þetta í seinni hálfleik,“ sagði Guðbjörg en Glódís Perla Viggósdóttir skoraði bæði mörk Íslands í seinni hálfleiknum. „Mér finnst slóvenska liðið vera búið að bæta sig töluvert ár frá ári og eru allt of betri. Við spiluðum ekki okkar besta leik en það dugði til í dag.“ Slóvenska liðið sótti ekki oft að marki Íslands í leiknum en þegar þær gerðu það þá komu oftast upp mjög fín færi og það kom nokkrum sinnum fyrir að stúkan tók andköf af létti. „Sérstaklega í seinni hálfleik. Þá fengu þær tvö eða þrjú færi sem hefðu vel getað orðið mörk. Svo gerði ég ein mistök hérna en það var rangstaða svo það skipti ekki máli.“ „Við vorum búnar að segja í viðtölum fyrir leikinn að þetta lið getur auðveldlega skorað mörk og ég er mjög ánægð að hafa haldið hreinu á móti þeim í dag.“ Ísland er stigi á undan Þjóðverjum á toppi riðilsins en liðin mætast í hreinum úrslitaleik á Laugardalsvelli 1. september næst komandi. „Þetta er búið að vera markmiðið allan tímann að búa til úrslitaleiki í haust. Nú er það bara okkar að fara og æfa, við höfum þrjá mánuði eða hvað það er til þess að stilla okkur saman.“ „Draumurinn er ótrúlega nálægt. Ég vona virkilega að við verðum í formi lífsins í september, þá er allt hægt,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Fótbolti Cecilía í liði ársins Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira