Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. júní 2018 13:02 Tólfan hefur fullkomnað HÚH-ið visir/vilhelm Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. Víkingaklappið og Ísland eru ein heild eins og Tommi og Jenni, salt og pipar og fleiri heilsteypt tvíeyki. Nú hefur ástin á víkingaklappinu verið tekin á hærra plan, sérstakur „emoji“ eða tölvutákn hefur verið gert af víkingi að taka HÚH-ið. Táknið kemur upp þegar notað er myllumerkið vikingclap á Twitter og frumsýndi KSÍ klappandi víkinginn á Twittersíðu sinni í dag í tengslum við niðurtalningu sína í HM. Ísland hefur leik á HM eftir aðeins fjóra daga, gegn Argentínu í Moskvu á laugardaginn.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00 Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45 Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30 Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15 Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00 Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Íslenski hópurinn tók víkingaklappið með mörg þúsund manns í höllinni Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:00
Á fljúgandi siglingu með víkingaklappið að vopni Indverjar hafa gert víkingaklappið að sínu og eru skyndilega farnir að vinna fótboltamót. 11. júní 2018 09:45
Stuðningsfólk Atlanta United að reyna að stela af okkur Víkingaklappinu Atlanta United er nýjasta liðið sem elskar íslenska Víkingaklappið. 12. mars 2018 22:30
Víkingaklappið rataði í geggjaða auglýsingu FOX Íslenskir stuðningsmenn vekja athygli alls staðar. 18. maí 2018 23:15
Víkingaklappið tekið er Íslendingar fengu að mynda sig með HM-bikarnum Það var mikið fjör þegar HM-bikarinn lenti á Íslandi á sunnudaginn en Christian Karembu, fyrrum heimsmeistari með Frakklandi 1998, kom með bikarinn til sýnis Íslendingum sem vildu sjá hann. 29. mars 2018 20:00
Víkingaklappið í FIFA slær í gegn en strákarnir sumir ólíkir sjálfum sér Nú er hægt að nálgast sérstaka HM-viðbót í vinsæla tölvuleiknum FIFA og er íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í leiknum. 30. maí 2018 10:30