Knattspyrnusamband Íslands í sigurliðinu á þingi FIFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júní 2018 11:50 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, á þingi FIFA. Vísir/Getty Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Stærsta fréttin frá 68. þingi Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, var án efa niðurstaða kosningarinnar um hvar heimsmeistarakeppnin árið 2026 muni fara fram. Þingið ákvað að 23. heimsmeistarakeppnin fari fram í þremur löndum en hnossið hlaut sameiginleg umsókn frá Mexíkó, Bandaríkjunum og Kanada. Marokkó tapaði þar með í fimmta sinn í baráttu sinni fyrir að fá að halda HM.See you there! #fyririslandhttps://t.co/poCdhxNan2 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland segir frá því á heimasíðu sinni í dag að sambandið hafi ákveðið að greiða sameinaðri umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada atkvæði sitt í kosningunni í morgun. „Umsóknin fékk mjög góða umsögn frá FIFA og keppnin hefur, að áliti KSÍ, alla burði til þess að verða árangursrík á öllum þeim mælikvörðum sem stuðst var við í umsóknarferlinu,“ segir í fréttinni á heimasíðu KSÍ.Congratulations! https://t.co/ReW2QHGcDR — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 Knattspyrnusamband Ísland var líklega í minnihluta af þjóðum Evrópu en flestar þeirra gáfu Marokkó atkvæði sitt samkvæmt upplýsingum erlendra fjölmiðla. Norðurlöndin sameinuðust hinsvegar um að kjósa framboð Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada. Umsókn Bandaríkjanna, Mexíkó og Kanada fékk hinsvegar 134 atkævði gegn aðeins 65 atkvæðum og vann því yfirburðarsigur. Knattspyrnusamband Íslands var þar með í sigurliðinu á þingi FIFA.68. þing FIFA - Kosið um HM 2026 https://t.co/4xvAbpCIDp — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 13, 2018 FIFA þing að hefjast. Stór ákvörðun bíður þingsins með HM 2026. Spenna í loftinu en létt yfir okkur samt#fotboltinet#fyririsland pic.twitter.com/y36g8J6XiL — Guðni Bergsson (@gudnibergs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira