Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2018 16:30 Salah á æfingu landsliðsins í dag mynd/egypska knattspyrnusambandið Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Íslenski boltinn Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Sjá meira
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30
Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15
Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00