Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 07:00 Aron Einar er mikill handboltaáhugamaður. vísri/vilhelm Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, er mikill handboltaáhugamaður enda var hann frábær handboltamaður á yngri árum. Bróðir hans, Arnór Gunnarsson, er hægri hornamaður íslenska landsliðsins. Handboltastrákarnir okkar komust í gær á HM enn eina ferðina þegar að liðið lagði Litháen, 34-31, en það dugði til sigurs í tveimur leikjum í umspili um sæti á HM 2019 sem fram fer í Þýskalandi og Danmörku í janúar á næsta ári. Aron Einar sendi þeim kveðju á Twitter og „taggaði“ eðlilega inn bróðir sinn Arnór: „Virkilega vel gert strákar og til hamingju. Janúar verður veisla enn og aftur,“ skrifaði fótboltafyrirliðinn. Arnór fékk rautt spjald í leiknum í gær en það kom ekki að sök því Eyjamaðurinn Theodór Sigurbjörnsson leysti hann af með stæl og skoraði fimm mörk. Íslenska landsliðið í handbolta hefur nú tekið þátt í öllum heimsmeistaramótum nema einu frá árinu 2001. Því mistókst að komast á HM í Króatíu 2009.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Ísland á HM i handbolta enn eina ferdina, virkilega vel gert strákar og til hamingju.. janúar verdur veisla enn og aftur @arnorgunnarsson— Aron Einar (@ronnimall) June 14, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06 Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30 Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Sjá meira
Aron: Eigum að vinna svona lið með stærri mun á heimavelli Ísland er komið á HM 2019 í handbolta eftir 34-31 sigur á Litháum í Laugardalshöll. Aron Pálmarsson sagðist finna fyrir létti í leikslok að hafa klárað verkefnið. 13. júní 2018 23:06
Umfjöllun: Ísland - Litháen 34-31 │Ísland á HM Ísland er komið á HM 2019 sem haldið verður í Þýskalandi og Danmörku eftir þriggja marka sigur á Litháen í Laugardalshöllinni í kvöld, 34-31. 13. júní 2018 21:30
Björgvin Páll: Með þennan stuðning á enginn séns í okkur Björgvin Páll Gústavsson átti nokkrar mikilvægar vörslur í þriggja marka sigri Íslands á Litháum í seinni umspilsleiknum um laust sæti á HM í Laugardalshöll í kvöld. Honum leið að vonum vel í leikslok. 13. júní 2018 22:52