HM byrjar í dag: Versti opnunarleikur sögunnar? Arnar Geir Halldórsson skrifar 14. júní 2018 11:00 Styttan sem allt snýst um vísir/getty Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira
Tuttugasta og fyrsta lokamót heimsmeistarakeppninnar í knattspyrnu hefst með leik Rússa og Sádi-Araba á Luzhniki leikvangnum í Moskvu í dag. Flautað verður til leiks klukkan 15:00 á íslenskum tíma og er þetta eini leikur dagsins á HM. Luzhniki rúmar 81.000 áhorfendur í sæti og er stærsti leikvangurinn sem leikið er á í keppninni. Þar fer einnig fram annar undanúrslitaleikurinn og svo sjálfur úrslitaleikurinn þann 15. júlí næstkomandi. Það verður mikið um dýrðir í aðdraganda opnunarleiksins í Moskvu og á leikvangnum sjálfum fer fram opnunarhátíð þar sem Robbie Williams verður aðalnúmerið. Ríflega 500 dansarar og annað sviðslistafólk tekur þátt í atriðinu sem verður þó í styttri kantinum en reiknað er með að það hefjist hálftíma áður en flautað verður til leiks. Rússland og Sádi-Arabía leika í A-riðli ásamt Úrugvæ og Egyptalandi en tvö síðarnefndu liðin eru talin líklegust til að komast áfram úr riðlakeppninni. Aðeins einu sinni hafa gestgjafar HM ekki komist upp úr riðlakeppninni en það gerðist árið 2010 þegar Suður-Afríka sat eftir. Rússar eru í 70. sæti heimslistans, lægstir allra þátttökuþjóða á mótinu en næsta lið fyrir ofan þá er einmitt lið Sádi-Arabíu í 67.sæti. Hefur því verið fleygt að um sé að ræða versta opnunarleik í sögu lokakeppni HM.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Fleiri fréttir Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Sektin hans Messi er leyndarmál Sjá meira