Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 12:00 Ein af myndunum sem Ólafur Ingi Skúlason á eftir að sjá eftir. vísir/vilhelm Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, safnaði yfirvaraskegg eða svokallaðri mottu fyrir HM sem hann ber með miklum stæl í Rússlandi. Ólafur hefur svona takmarkaðan húmor fyrir sjálfum sér þessa dagana þar sem að hann býst við því að sjá eftir þessari ákvörðun sinni að safna skegginu þegar að hann horfir til baka á mótið. Árbæingurinn er mikill húmoristi og ákvað því meira að gleðja hópinn frekar en sjálfan sig með því að safna þessu skeggi og vera með á mótinu. „Sjálfum finnst mér þetta ekki mjög fallegt en þetta var í gamni gert. Ég á eftir að sjá eftir því að vera með hormottu á andlitinu á HM þegar að ég skoða myndir frá mótinu eftir nokkur ár. Þetta var gert fyrir stemninguna og og djókið og maður tekur það bara á sig,“ segir Ólafur Ingi. Íbúar Gelendzhik virðast aftur á móti hæstánægðir með mottuna enda mikil hefð fyrir slíku skeggi hér í landi. „Mér sýnist það að ég eigi heima hér. Það vilja allir niður í bæ fá myndir af sér með mér hvort sem að ég er í búning eða ekki. Mottan er að kalla á þær myndir sama hvort fólk viti hver ég er eða ekki,“ segir Ólafur Ingi Skúlason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, safnaði yfirvaraskegg eða svokallaðri mottu fyrir HM sem hann ber með miklum stæl í Rússlandi. Ólafur hefur svona takmarkaðan húmor fyrir sjálfum sér þessa dagana þar sem að hann býst við því að sjá eftir þessari ákvörðun sinni að safna skegginu þegar að hann horfir til baka á mótið. Árbæingurinn er mikill húmoristi og ákvað því meira að gleðja hópinn frekar en sjálfan sig með því að safna þessu skeggi og vera með á mótinu. „Sjálfum finnst mér þetta ekki mjög fallegt en þetta var í gamni gert. Ég á eftir að sjá eftir því að vera með hormottu á andlitinu á HM þegar að ég skoða myndir frá mótinu eftir nokkur ár. Þetta var gert fyrir stemninguna og og djókið og maður tekur það bara á sig,“ segir Ólafur Ingi. Íbúar Gelendzhik virðast aftur á móti hæstánægðir með mottuna enda mikil hefð fyrir slíku skeggi hér í landi. „Mér sýnist það að ég eigi heima hér. Það vilja allir niður í bæ fá myndir af sér með mér hvort sem að ég er í búning eða ekki. Mottan er að kalla á þær myndir sama hvort fólk viti hver ég er eða ekki,“ segir Ólafur Ingi Skúlason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Orri og félagar fóru heim frá Kanaríeyjum með öll þrjú stigin Þórir lagði upp jöfnunarmark í Íslendingaslag í Seríu A Þrjár landsliðskonur fengu áletrað úr frá KSÍ Fékk hjólhestaspyrnu í hausinn og endaði á sjúkrahúsi Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Lánsmarkvörðurinn frá Liverpool veðjaði við Vinícius og vann Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Ég er 100% pirraður“ „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Sjá meira
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram