Var ekki að fara að rífast við Eið Smára um treyju númer 22 Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 15. júní 2018 15:00 Eiður Smári Guðjohnsen á EM 2016. Vísir/Getty „Ég titra af spenningi eins og krakki að bíða eftir jólagjöfunum,“ segir Jón Daði Böðvarsson en framundan er fyrsti leikurinn gegn Argentínu á morgun. Margir spá því að Jón Daði verði einn í fremstu víglínu í leiknum en erfitt er fyrir Heimi Hallgrímsson að horfa framhjá Alfreð Finnbogasyni sem verið hefur sjóðheitur upp við mörk andstæðingsins, hvort sem er með félagsliði sínu Augsburg eða landsliðinu. „Ég hef ekki stökustu hugmynd hvernig byrjunarliðið verður, hvort ég byrji eða ekki. Það er góður höfuðverkur fyrir þjálfarana,“ segir Jón Daði. „Ég er mjög fitt og líður vel. Sjálfstraustið er hátt uppi og ég kem inn í þetta mót ánægður með líðandi tímabil hjá Reading.“ Hann segist jafnspenntur nú og fyrir fyrsta leikinn á EM fyrir tveimur árum. Þá mætti hann Ronaldo í fyrsta leik og nú er það Lionel Messi. „Jú, það er ákveðin upplifun. Ekki margir sem geta sagst hafa spilað á móti tveimur bestu leikmönnum allra tíma. Gaman að því,“ segir Jón Daði. Hann klæðist treyju númer 22 í þessu móti en var númer 15 á EM. „Fyrir Tyrkjaleikinn í undankeppni EM (haustið 2014) var ég númer 22, þá var Eiður (Smári Guðjohnsen) ekki í hóp. Hann var númer 22, ég var ekki að fara að rífast við þann kall. Ég lét það bara eiga sig en er orðinn aftur 22 núna.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira
„Ég titra af spenningi eins og krakki að bíða eftir jólagjöfunum,“ segir Jón Daði Böðvarsson en framundan er fyrsti leikurinn gegn Argentínu á morgun. Margir spá því að Jón Daði verði einn í fremstu víglínu í leiknum en erfitt er fyrir Heimi Hallgrímsson að horfa framhjá Alfreð Finnbogasyni sem verið hefur sjóðheitur upp við mörk andstæðingsins, hvort sem er með félagsliði sínu Augsburg eða landsliðinu. „Ég hef ekki stökustu hugmynd hvernig byrjunarliðið verður, hvort ég byrji eða ekki. Það er góður höfuðverkur fyrir þjálfarana,“ segir Jón Daði. „Ég er mjög fitt og líður vel. Sjálfstraustið er hátt uppi og ég kem inn í þetta mót ánægður með líðandi tímabil hjá Reading.“ Hann segist jafnspenntur nú og fyrir fyrsta leikinn á EM fyrir tveimur árum. Þá mætti hann Ronaldo í fyrsta leik og nú er það Lionel Messi. „Jú, það er ákveðin upplifun. Ekki margir sem geta sagst hafa spilað á móti tveimur bestu leikmönnum allra tíma. Gaman að því,“ segir Jón Daði. Hann klæðist treyju númer 22 í þessu móti en var númer 15 á EM. „Fyrir Tyrkjaleikinn í undankeppni EM (haustið 2014) var ég númer 22, þá var Eiður (Smári Guðjohnsen) ekki í hóp. Hann var númer 22, ég var ekki að fara að rífast við þann kall. Ég lét það bara eiga sig en er orðinn aftur 22 núna.“Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Fótbolti Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Sjá meira