„Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi“ Elín Margrét Böðvarsdóttir og Kristín Ólafsdóttir skrifa 14. júní 2018 22:00 Bill Murray var yfir sig hrifinn af naglalakki og skóm fréttamanns Stöðvar 2, eins og sést á meðfylgjandi mynd. Vísir/Egill Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Kvikmyndaleikarinn Bill Murray er hrifinn af íslensku hvalkjöti og brennivíni en minna spenntur yfir veðrinu. Þá heldur hann með Íslandi á HM í fótbolta en Murray kemur fram í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld í tilefni af Listahátíð í Reykjavík. Hann stígur á stokk ásamt hópi klassískra tónlistarmanna á heimsmælikvarða. Áhorfendur munu ekki geta gert sér í hugarlund við hverju þeir eigi að búast af sýningunni fyrirfram að sögn Murray, enda kveðst hann varla vita það sjálfur. Murray kynntist sellóleikaranum Jan Vogler, sem starfar með honum að sýningunni, fyrir tilviljun í flugvél en þeir kynntu sér aðstæður í Eldborgarsal Hörpu fyrir sýninguna í kvöld og fréttastofa slóst með í för. Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá vægast sagt óhefðbundið viðtal við þennan litríka karakter sem stígur aftur á stokk í Eldborg annað kvöld. Í myndskeiðinu má sjá að erfiðlega gekk að fá Murray til að setjast niður með fréttamanni. Viðtalið fór að miklu leyti fram þannig að Murray kallaði svör sín við spurningum fréttamanns fram af svölum Eldborgar. Þegar loksins náðist að fá Murray til að setjast niður hafði hann meiri áhuga á naglalakki og skóm fréttamannsins, sem voru „í stíl“ að sögn Murrays, en spurningum um sýninguna. Þá lýsti Murray yfir stuðningi sínum við íslenska karlalandsliðið í fótbolta á HM en hann klæddist húfu í íslensku fánalitunum meðan á viðtalinu stóð. „Ef ég ætti að halda með einhverjum á HM þá héldi ég með Íslandi.“Viðtal Stöðvar 2 við Bill Murray má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Menning Tengdar fréttir Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30 „Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45 Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Bill Murray í Reykjavík að undirbúa sig fyrir kvöldið Kvikmyndaleikarinn Bill Murrey kemur fram á Listahátíð í Reykjavík. 14. júní 2018 11:30
„Ég veit ekkert um hvað sýningin fjallar“ Það er óhætt að segja að kvikmyndaleikarinn Bill Murray fari sínar eigin leiðir. 14. júní 2018 16:45
Bill Murray kemur fram á Listahátíð í Reykjavík Þema Listahátíðar árið 2018 verður HEIMA en brot af dagskránni var kynnt í dag. 18. október 2017 15:53