Rússneska mínútan: Leyndarmálin afhjúpuð út af smá roki Anton Ingi Leifsson skrifar 14. júní 2018 23:30 Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Sumarmessunni fór fram í kvöld en í þættinum er fjallað um leiki hvers dag á HM í knattspyrnu sem hófst í Rússlandi í dag. Benedikt Valsson sér um þáttinn en Hjörvar Hafliðason er honum til halds og trausts. Þeir félagar fara vel yfir málin eftir hvern leikdag og fá góða gesti í spjall en gestur kvöldsins var Jóhannes Karl Guðjónsson. Einn liður í þáttinum heitir rússneska mínútan. Þá taka fréttamenn Stöðvar 2 Sports í Rússlandi yfir þáttinn og fjalla um málefni líðandi stundar í Rússlandi. Í þættinum í kvöld var það Tómas Þór Þórðarson sem tók yfir rússnesku mínútuna og fjallaði um afar skemmtileg hlið á íslenska æfingasvæðinu í Rússlandi. Afraksturinn má sjá hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30 Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36 Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00 Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
Ofurfyrirsætur, Robbie Williams og bolti úr geimnum á opnunarhátíð HM Tchaikovsky, rússnesk ofurfyrirsæta, gamli Ronaldo og Robbie Williams eru á meðal þeirra sem munu troða upp á Luzhniki leikvanginum í Rússlandi þegar HM verður sett með pompi og prakt í dag. 14. júní 2018 14:30
Íslensku strákarnir lentir í Moskvu Íslenska landsliðið er lent í Moskvu. Strákarnir lögðu af stað frá Gelendzhik stuttu eftir hádegið að íslenskum tíma og eru nú komnir í rússnesku höfuðborgina þar sem liðið mætir Argentínu á laugardag í fyrsta leik á HM. 14. júní 2018 15:36
Íslenskir stuðningsmenn í aðalhlutverki í HM auglýsingu McDonalds Íslendingar eru í aðalhlutverki í stórri auglýsingu skyndibitarisans McDonalds. 14. júní 2018 23:00
Strákarnir yfirgefa Kabardinka í steikjandi hita | Myndir Hitastigið náði nýjum hæðum í Kabardinka í dag en það var um 30 stiga hiti er strákarnir mættu á æfingu í morgun. 14. júní 2018 13:30