Byrjunarlið Argentínu klárt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júní 2018 16:59 Þessi verður í holunni á móti Íslandi vísir/getty Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, gerir hlutina ekki eins og allir aðrir og hann er búinn að gefa byrjunarlið Argentínu út fyrir leikinn gegn Íslandi, tæpum sólarhring áður en leikurinn fer af stað. Almenn regla er að byrjunarliðin séu gerð opinber klukkutíma fyrir leik, en Sampaoli nennir ekki að bíða með þetta og staðfesti liðið á blaðamannafundi sínum í Moskvó í dag. Byrjunarliðið er skipað þeim Willy Caballero, Eduardo Salvio, Nicolas Otamendi, Marcos Rojo, Nicolas Tagliafico, Lucas Biglia, Javier Mascherano, Lionel Messi, Maximiliano Meza, Angel di Maria og Sergio Aguero. Leikur Íslands og Argentínu hefst klukkan 13:00 á morgun á Spartak vellinum í Moskvu og verður í beinni textalýsingu á Vísi.Byrjunarlið #arg Caballero; Salvio, Otamendi, Rojo, Tagliafico; Biglia, Mascherano; Meza, Messi, Di María; Agüero. — Sportið á Vísi (@VisirSport) June 15, 2018 Sergio Aguero to start... Argentina boss Jorge Sampaoli has confirmed his starting eleven for his side's World Cup clash against Iceland.#ARG#WorldCuppic.twitter.com/stEQvc5XfX — Goal (@goal) June 15, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45 Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Í beinni: Fulham - Manchester United | Hvað gera djöflarnir í Lundúnum? María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Sjá meira
Lítið talað um Ísland á blaðamannafundi Argentínumanna Blaðamannafundur argentínska landsliðsþjálfarans var sérstakur. Hann gaf upp byrjunarliðið fyrir morgundaginn og þurfti hann varla að svara neinum spurningum um íslenska liðið. Argentínskir blaðamenn virðast ekki hafa miklar áhyggjur af því. 15. júní 2018 16:45