Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 18:35 Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Vísir/Hanna Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23
Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21
Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19