Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 14:28 Nei, vinur! Ekki í dag. Vísir/getty Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira