Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2018 14:43 Hannes Þór Halldórsson markvörður Íslands fagnar í leiknum i dag. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. Hannes varði víti Messi þegar Argentínumaðurinn gat komið Argentínumönnum yfir í 2-1 í leik Íslands og Argentínu á HM i Rússlandi. Lionel Messi hafði fyrir þessa spyrnu aldrei klikkað á vítaspyrnu á stórmótum. Hann hefur aftur á móti aðeins nýtt 5 af 10 síðustu vítaspyrnum sínum með argentínska landsliðinu.Lionel Messi has missed a penalty for Argentina at a major tournament for the first time in his career. He is human after all. pic.twitter.com/zbTnJ91UdM — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Hannes hefur alls staðið í marki í þremur vítaspyrnum á stórmótum en mótherjarnir hafa aðeins skorað úr einni þeirra. Það mark skoraði Wayne Rooney í 16 liða úrslitunum á EM.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country. Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCuppic.twitter.com/se3GeYTTof — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018Comparativa penaltis Messi-Cristiano (incluyendo tandas de desempate): > Cristiano ha marcado 110 de 133: 82.7% > Messi ha marcado 82 de 107: 76.6% — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira
Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. Hannes varði víti Messi þegar Argentínumaðurinn gat komið Argentínumönnum yfir í 2-1 í leik Íslands og Argentínu á HM i Rússlandi. Lionel Messi hafði fyrir þessa spyrnu aldrei klikkað á vítaspyrnu á stórmótum. Hann hefur aftur á móti aðeins nýtt 5 af 10 síðustu vítaspyrnum sínum með argentínska landsliðinu.Lionel Messi has missed a penalty for Argentina at a major tournament for the first time in his career. He is human after all. pic.twitter.com/zbTnJ91UdM — Squawka Football (@Squawka) June 16, 2018 Hannes hefur alls staðið í marki í þremur vítaspyrnum á stórmótum en mótherjarnir hafa aðeins skorað úr einni þeirra. Það mark skoraði Wayne Rooney í 16 liða úrslitunum á EM.Lionel Messi has now failed to convert 5 of his last 10 penalty kicks for club and country. Ronaldo has hit his last 6 in a row, including yesterday vs Spain.#WorldCuppic.twitter.com/se3GeYTTof — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) June 16, 2018Comparativa penaltis Messi-Cristiano (incluyendo tandas de desempate): > Cristiano ha marcado 110 de 133: 82.7% > Messi ha marcado 82 de 107: 76.6% — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fleiri fréttir Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjá meira