Katrín og Guðni fylgdust með leiknum á Hrafnseyri Sylvía Hall skrifar 16. júní 2018 22:30 Gestir á Hrafnseyri fylgdust spenntir með landsliðinu í dag. Vísir/Hafþór Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fylgdust með leik Íslands gegn Argentínu á Hrafnseyri í dag. Heimsóknin var í tilefni hundrað ára afmælis fullveldis Íslands, en Hrafnseyri er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar. Katrín birti mynd af sér á Twitter-síðu sinni sem sýnir augnablikið þegar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá knattspyrnugoðinu Lionel Messi.Þegar Hannes varði! Hannes saves Messi’s penalty! #ARGICE#WorldCup#HUHpic.twitter.com/gsB8aezirw — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Guðni fylgdist með leiknum ásamt tveimur börnum sínum, sem voru þjóðlega klædd í tilefni dagsins. Katrín sjálf var í landsliðsbol frá 66° Norður og gæddi sér á kjötsúpu yfir leiknum.Hrafnseyri og kjötsúpa! Áfram Ísland!!! #aframisland#WorldCuppic.twitter.com/eZhgtKrdFK — Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) 16 June 2018 Engir embættismenn Íslands voru viðstaddir fyrsta leik Íslands á heimsmeistaramótinu, en ríkisstjórnin ákvað að sniðganga mótið vegna árásarinnar á Sergei Skripal og dóttur hans. Eliza Reid, forsetafrú, var þó á leiknum ásamt tveimur eldri drengjum forsetahjónanna.Mikil spenna yfir leiknum.Vísir/HafþórGuðni mætti ásamt tveimur börnum sínum.Vísir/Hafþór
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54 Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08 Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15 Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Ferð Elizu Reid til Rússlands greidd af skrifstofu forseta Ferð Elizu Reid forsetafrúar til Moskvu á leik Íslands gegn Argentínu á morgun er kostuð af embætti forseta Íslands. 15. júní 2018 11:54
Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14. júní 2018 16:08
Guðni forseti horfir á leikinn gegn Argentínu á Hrafnseyri Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, spáir Íslandi góðu gengi á HM í sumar og mun horfa á fyrsta leikinn á Hrafnseyri. 4. júní 2018 18:15