Ný mynd John Travolta fær hörmulega dóma Bergþór Másson skrifar 17. júní 2018 16:44 John Travolta súr á svip á frumsýningu "Gotti.“ Vísir/Getty Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Ný mynd byggð á ævi mafíósans John Gotti, með John Travolta í aðalhlutverki, hefur hlotið einhverja verstu dóma kvikmyndasögunnar. Á kvikmyndagagnrýnisvefnum „Rotten Tomatoes“ er kvikmyndum gefin einkunn í prósentum. Hægt er að sjá einkunnir frá bæði atvinnugagnrýnendum sem og venjulegum áhorfendum. Eins og staðan er í dag er bíómyndin „Gotti“ með 0%. Engin kvikmynd hefur áður fengið svo lélega dóma á síðunni, en þó er ekki alveg hægt að staðfesta að einkunnin haldist svona lág þar sem hún getur enn breyst með nýjum dómum. Gagnrýnandi tímaritsins „The New York Post“, Johnny Oleksinski, fer ófögrum orðum um myndina: „Gotti er versta mafíu bíómynd allra tíma, ég myndi frekar vilja vakna við hliðina á afsöguðum hestshaus heldur en að horfa á Gotti aftur. Versta mynd ársins hingað til. Það þurfti 4 leikstjóra, 44 framleiðendur og 8 ár til þess að búa til mynd sem á heima í sementsfötu á sjávarbotni.“ Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Menning Tengdar fréttir Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47 John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30 John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15 Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Travolta tjáir sig um andlát sonar síns: „Það erfiðasta sem hægt er að ganga í gegnum“ „Sumir segja að það erfiðasta í heiminum sé að missa foreldra sína, en ég get staðfest það að svo er ekki,“ segir Bandaríski leikarinn John Travolta, í hjartnæmum pistli á Facebook. 22. febrúar 2016 15:47
John Travolta rifjar upp Grease taktana Í gær voru 40 ár liðin frá frumsýningu Grease. 14. júní 2018 15:30
John Travolta og Hildur Björns slógu á létta strengi á 101 Hótel Leikarinn John Travolta skemmti sér á hótelbarnum 101 í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Hann er nýkominn til landsins eftir að hafa verið á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 18. maí 2018 10:15
Travolta skellti sér upp á svið með 50 Cent og tók nokkur vel valin spor Stórleikarinn John Travolta henti sér upp á sviðið með rapparanum 50 Cent í eftirpartýi á kvikmyndahátíðinni í Cannes. 16. maí 2018 11:30