Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 22:58 Koepka og kylfusveinn hans fagna í kvöld Vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira