Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað Kristinn Páll Teitsson skrifar 18. júní 2018 06:00 Heimir eftir að leikurinn gegn Argentínu var flautaður af. Fréttablaðið/Eyþór Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var skiljanlega í skýjunum eftir æfingu liðsins í Kabardinka í gær. Lærisveinar Heimis gerðu sér lítið fyrir og nældu í stig gegn Argentínu, einu af bestu liðum heims, silfurliðinu frá HM 2014 með einn besta leikmann heims innanborðs, Lionel Messi, deginum áður í Moskvu. „Fyrst og fremst fundum við fyrir stolti, bæði af strákunum og af því að fá að vera hluti af þessum hóp. Að fá að vinna með þessum hóp eru forréttindi og það að vera Íslendingur með íslenska landsliðið á HM eru forréttindi. Við þjálfarateymið höfum talað um það að sitja ekki einir um þetta,“ sagði Heimir hógvær og bætti við: „Við erum með teymi í kringum okkur sem við viljum að njóti reynslunnar því vitum ekki hversu oft þetta gerist í framtíðinni. Við viljum að þessi reynsla skili sér inn í íslenska knattspyrnu og hjálpi okkur öllum við að styrkja undirstöðurnar og verða betri fótboltaþjóð.“Sjá einnig: Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Eftir flotta sóknartilburði í fyrri hálfleik lá íslenska liðið mikið til baka í seinni hálfleik og náði lítið að herja á mark Argentínu.Undirbúningur landsliðsins skilaði sér meðal annars í varðri vítaspyrnu.Vísir/Getty„Við lærum það af þessum leik að vernda boltann meira þegar við erum með hann, með því spörum við orku því það tekur meira á að verjast en að sækja. Við getum gert betur sóknarlega en það er kannski eðlilegt að falla til baka gegn jafn sterkum mótherja þegar staðan er jöfn seint í seinni hálfleik,“ sagði Heimir og hélt áfram: „Við vissum fyrir leik að við þyrftum að verjast 60-70 prósent af leiknum, það var lítið sem kom okkur á óvart. Þegar þú ert að verjast svona mikið þá er þetta forgangurinn og þú þarft að vita að þú standir hann vel. Þegar við vorum með boltann náðum við að skapa góð færi en við áttum stigið fyllilega skilið.“ Við komuna til Kabardinka beið móttökunefnd strákanna og voru íbúar bæjarins búnir að mála íslenska fánann á lök. Það hlýjaði Heimi um hjartaræturnar. „Þetta er þannig staður að okkur líður mjög vel hérna, þó að við séum bara búnir að vera hérna í viku þá er strax komin þessi góða tilfinning. Við vorum með augastað á því þegar við völdum þetta svæði, það er fallegt hérna en góð orka úr Svartahafinu og fjöllunum í kring þó að þetta sé lítill og sætur bær. Það var afar gaman að fá þessar móttökur. Við töluðum eftir leikinn um að fara aftur heim og maður finnur að það gleðjast allir við að vera að fara aftur hingað, það segir ýmislegt um staðinn.“ Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. 17. júní 2018 10:00 Íslendingur í Moskvu gerði viðskipti aldarinnar eftir Argentínuleikinn 17. júní 2018 07:49 Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17. júní 2018 09:15 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var skiljanlega í skýjunum eftir æfingu liðsins í Kabardinka í gær. Lærisveinar Heimis gerðu sér lítið fyrir og nældu í stig gegn Argentínu, einu af bestu liðum heims, silfurliðinu frá HM 2014 með einn besta leikmann heims innanborðs, Lionel Messi, deginum áður í Moskvu. „Fyrst og fremst fundum við fyrir stolti, bæði af strákunum og af því að fá að vera hluti af þessum hóp. Að fá að vinna með þessum hóp eru forréttindi og það að vera Íslendingur með íslenska landsliðið á HM eru forréttindi. Við þjálfarateymið höfum talað um það að sitja ekki einir um þetta,“ sagði Heimir hógvær og bætti við: „Við erum með teymi í kringum okkur sem við viljum að njóti reynslunnar því vitum ekki hversu oft þetta gerist í framtíðinni. Við viljum að þessi reynsla skili sér inn í íslenska knattspyrnu og hjálpi okkur öllum við að styrkja undirstöðurnar og verða betri fótboltaþjóð.“Sjá einnig: Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Eftir flotta sóknartilburði í fyrri hálfleik lá íslenska liðið mikið til baka í seinni hálfleik og náði lítið að herja á mark Argentínu.Undirbúningur landsliðsins skilaði sér meðal annars í varðri vítaspyrnu.Vísir/Getty„Við lærum það af þessum leik að vernda boltann meira þegar við erum með hann, með því spörum við orku því það tekur meira á að verjast en að sækja. Við getum gert betur sóknarlega en það er kannski eðlilegt að falla til baka gegn jafn sterkum mótherja þegar staðan er jöfn seint í seinni hálfleik,“ sagði Heimir og hélt áfram: „Við vissum fyrir leik að við þyrftum að verjast 60-70 prósent af leiknum, það var lítið sem kom okkur á óvart. Þegar þú ert að verjast svona mikið þá er þetta forgangurinn og þú þarft að vita að þú standir hann vel. Þegar við vorum með boltann náðum við að skapa góð færi en við áttum stigið fyllilega skilið.“ Við komuna til Kabardinka beið móttökunefnd strákanna og voru íbúar bæjarins búnir að mála íslenska fánann á lök. Það hlýjaði Heimi um hjartaræturnar. „Þetta er þannig staður að okkur líður mjög vel hérna, þó að við séum bara búnir að vera hérna í viku þá er strax komin þessi góða tilfinning. Við vorum með augastað á því þegar við völdum þetta svæði, það er fallegt hérna en góð orka úr Svartahafinu og fjöllunum í kring þó að þetta sé lítill og sætur bær. Það var afar gaman að fá þessar móttökur. Við töluðum eftir leikinn um að fara aftur heim og maður finnur að það gleðjast allir við að vera að fara aftur hingað, það segir ýmislegt um staðinn.“
Birtist í Fréttablaðinu HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. 17. júní 2018 10:00 Íslendingur í Moskvu gerði viðskipti aldarinnar eftir Argentínuleikinn 17. júní 2018 07:49 Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17. júní 2018 09:15 Mest lesið Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Enski boltinn Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Fótbolti „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sport Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Fótbolti Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Fótbolti „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Körfubolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Rifjuðu upp sögu af formanni KSÍ og slagsmál Dyer og Bowyer Drama í Noregi og 36 ára Auba sá um Newcastle Gjörbreytt lið City mátti þola sitt fyrsta tap Spænski risinn grátt leikinn og Estevao vann uppgjör ungstirnanna Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Slot kennir sjálfum sér um eftir „fáránlegt“ gengi Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Skildu Ajax-menn eina eftir án stiga á botni Meistaradeildarinnar „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Titilvörn Littlers hefst gegn reynslubolta Chase baðst afsökunar á hrákunni Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn „Við vinnum mjög vel saman“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Sjá meira
Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. 17. júní 2018 10:00
Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. 17. júní 2018 09:15