Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 16:30 Mathew Leckie fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira
Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fleiri fréttir Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Sjá meira