Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2018 23:26 Rúrik Gíslason í leiknum í kvöld. Vísr/Andri Marinó Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Sjá meira
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15