Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2018 23:26 Rúrik Gíslason í leiknum í kvöld. Vísr/Andri Marinó Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Einn af ljósu punktunum við leik Íslands og Noregs í kvöld var frammistaða Rúriks Gíslasonar sem var óumdeilt besti maður Íslands í leiknum. Rúrik hefur síðustu ár fá tækifæri fengið í byrjunarliði Íslands en nýtti það vel í kvöld. „Mér finnst bara nokkuð gaman í fótbolta þessar vikurnar,“ sagði Rúrik kátur eftir leikinn í kvöld. „Ég er þakklátur fyrir það nýja líf sem ég fékk frá þjálfara mínum í Sandhausen í janúar. Mér líður bara vel inni á vellinum og reyni að gera það sem ég geti.“ Hann var vel meðvitaður um að leikurinn í kvöld hafi verið gott tækifæri til að sýna að hann eigi skilið að fá mínútur með íslenska landsliðinu á HM í sumar. Rúrik var ekki valinn í EM-hóp Íslands fyrir tveimur árum síðan. „Ég er dáldið mikið fyrir það að sýna mig. Það verður bara að segjast eins og er,“ sagði Rúrik og hló. „En í fullri alvöru þá líður mér vel í líkamanum og ég vona að ég geti hjálpað íslenska liðinu á HM.“ Hann spilaði mun meira eftir áramót en fyrir áramót en sagði að þrátt fyrir mikið álag síðustu mánuði líði honum vel. „Ég nýtti fríið mitt eftir tímabilið vel. Slakaði vel á á milli æfinga en æfði svolítið öðruvísi, án þess að spila endilega fótbolta. Mér líður heilt yfir mjög vel,“ sagði Rúrik. Rúrik segir að Íslendingar hafi haft góð tök á leiknum í stöðunni 2-1. „Það var óþarfi að tapa leiknum. En við vorum togaðir niður á jörðina og kannski var það bara allt í lagi.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09 Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Heimir um Rúrik: Hann kom mörgum á óvart Heimir Hallgrímsson var ánægður með að sjá Rúrik Gíslason blómstra í landsleiknum gegn Noregi í kvöld. 2. júní 2018 23:09
Einkunnir Íslands: Rúrik maður leiksins Rúrik Gíslason nýtti tækifærið manna best þegar Ísland tapaði fyrir Noregi á Laugardalsvelli í kvöld. 2. júní 2018 22:13
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15