„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 14:30 Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. Hannes fór út 2013 en hann var þá orðinn 29 ára gamall eða frekar gamall að markverði að vera. Gunnar Jarl Jónsson spurði hann um hversu erfitt það væri fyrir íslenska markmenn í dag að komast úr Pepsi-deildinni og í atvinnumennsku. „Það er mjög erfitt. Ég hugsa að það hafi verið enn erfiðara áður en Ísland fór að gera þessa góðu hluti. Nú erum við orðnir fimm sem erum að spila úti,“ sagði Hannes og bætti við: „Þetta er ekki eins erfitt og það var. Ég hugsa að þetta sé ekkert ósvipað og með þjálfara. Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern,“ sagði Hannes. „Ég var búinn að spila í tvö ár með landsliðinu og fara í umspil á móti Króatíu. Ég stóð mig vel en rétt slefaði út og fékk samning hjá Sandnes Ulf sem var langminnsta liðið í norsku úrvalsdeildinni,“ sagði Hannes. „Það dælast inn nýir tvítugir markmenn á markaðinn í öllum þessum löndum. Ef lið ætlar að koma og sækja sér íslenskan markmann þá þurfa menn að hafa eitthvað extra eða hitta á gluggaopnun,“ sagði Hannes. Hannes leggur áherslu á að íslenskir markmenn beri virðingu fyrir öllum tilboðum sem koma. „Menn þurfa að bera virðingu fyrir þeim opnunum sem koma. Segjum að það sé 1. deild í Skandinavíu. Ef það er lið sem gæti gert eitthvað í framtíðinni, ekki ýta því til hliðar bara útaf því að þetta sé 1. deildin,“ ráðleggur Hannes. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Sjá meira