Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júní 2018 18:30 Vilhjálmur Alvar Þórarinsson. Vísir/EPA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Vilhjálmur Alvar var þá hækkaður upp í annan flokk á UEFA lista dómara. Flokkarnir eru alls fjórir talsins eða elite, þrír, tveir og einn. Frábær frammistaða hans á lokakeppni EM U17 réði miklu um þessa „stöðuhækkun“ hans. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Vilhjálm því horft er til dómara í öllum aðildarlöndum FIFA þegar tekin er ákvörðun um hækkun um flokk og eru margir um hituna, en fáir útvaldir. Hækkun þýðir meira krefjandi leikir á alþjóðegum vettvangi svo það er ljóst að spennandi tímar eru framundan hjá Vilhjálmi. „Þetta mót er leiðin fyrir dómara sem koma ekki frá stóru þjóðunum að sýna hæfieika sína fyrir framan þá sem ráða dómaramálum innan UEFA. Þeir sem eru valdir á þetta mót eru dómarar sem hafa verið að standa sig vel í Evrópuverkefnum og UEFA vill skoða betur til þess að meta hvort þeir séu hæfir í að dæma í leikjum í Evrópudeildinni eða jafnvel Meistaradeildinni á næstu árum,“ segir Vilhjálmur í viðtali við heimasíðu KSÍ. „Það var mikill heiður að fá að dæma leika Englands og Ítalíu og hvað þá undanúrslitin milli Ítalíu og Belgíu. Báðir þessir leikir voru frábær upplifun, ekki síst vegna gæðanna hjá leikmönnunum og fannst manni oft ansi magnað að þetta eru bara 17 ára strákar,“ sagði Vilhjálmur. „Þessir leikir eru kannski ekki þeir stærstu sem ég hef dæmt en þeir voru klárlega þeir mikilvægustu á mínum ferli,“ sagði Vilhjálmur. „Markmiðin eru að koma sér upp um styrkleikaflokk innan UEFA og í kjölfarið komast í það að fá verkefni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta eru raunhæf markmið ef ég held áfram á þeirri braut sem ég er á,“ sagði Vilhjálmur og bætti við: „Ég vona að á næstunni munum við sjáum íslenskan dómara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, hvort sem það verður ég, Þorvaldur eða einhver annar. Það er fyrsta skrefið að einhverju meiru,“ sagði Vilhjálmur en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Vilhjálmur Alvar var þá hækkaður upp í annan flokk á UEFA lista dómara. Flokkarnir eru alls fjórir talsins eða elite, þrír, tveir og einn. Frábær frammistaða hans á lokakeppni EM U17 réði miklu um þessa „stöðuhækkun“ hans. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Vilhjálm því horft er til dómara í öllum aðildarlöndum FIFA þegar tekin er ákvörðun um hækkun um flokk og eru margir um hituna, en fáir útvaldir. Hækkun þýðir meira krefjandi leikir á alþjóðegum vettvangi svo það er ljóst að spennandi tímar eru framundan hjá Vilhjálmi. „Þetta mót er leiðin fyrir dómara sem koma ekki frá stóru þjóðunum að sýna hæfieika sína fyrir framan þá sem ráða dómaramálum innan UEFA. Þeir sem eru valdir á þetta mót eru dómarar sem hafa verið að standa sig vel í Evrópuverkefnum og UEFA vill skoða betur til þess að meta hvort þeir séu hæfir í að dæma í leikjum í Evrópudeildinni eða jafnvel Meistaradeildinni á næstu árum,“ segir Vilhjálmur í viðtali við heimasíðu KSÍ. „Það var mikill heiður að fá að dæma leika Englands og Ítalíu og hvað þá undanúrslitin milli Ítalíu og Belgíu. Báðir þessir leikir voru frábær upplifun, ekki síst vegna gæðanna hjá leikmönnunum og fannst manni oft ansi magnað að þetta eru bara 17 ára strákar,“ sagði Vilhjálmur. „Þessir leikir eru kannski ekki þeir stærstu sem ég hef dæmt en þeir voru klárlega þeir mikilvægustu á mínum ferli,“ sagði Vilhjálmur. „Markmiðin eru að koma sér upp um styrkleikaflokk innan UEFA og í kjölfarið komast í það að fá verkefni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þetta eru raunhæf markmið ef ég held áfram á þeirri braut sem ég er á,“ sagði Vilhjálmur og bætti við: „Ég vona að á næstunni munum við sjáum íslenskan dómara í riðlakeppni Evrópudeildarinnar, hvort sem það verður ég, Þorvaldur eða einhver annar. Það er fyrsta skrefið að einhverju meiru,“ sagði Vilhjálmur en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira