Nígería mætir á HM með tvö töp á bakinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 14:58 Tékkar fagna sigurmarki sínu. Mynd/Twitter/@ceskarepre_cz Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Nígería er í riðli með Íslandi á HM í fótbolta í Rússlandi en þjóðirnar mætast í annarri umferð riðlakeppninnar. Íslenska landsliðið undirbýr sig meðal annars fyrir leikinn á móti Nígeríu með leik á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. Nígeríska landsliðið lék aftur á móti sinn síðasta undirbúningsleik fyrir HM í dag þegar liðið spilaði við Tékkland í bænum Schwechat í Austurríki.25' Tomas Kalas se prosazuje presnou dorazkou a vedeme 1:0! pic.twitter.com/OYU8jNaxkZ — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Tomas Kalas, varnarmaður tékkneska landsliðsins og Fulham, skoraði eina mark leiksins strax á 25. mínútu. Kalas er í eigu Chelsea en hefur verið í láni hjá Köln, Middlesbrough og Fulham undanfarin fjögur tímabil. Leikurinn fór fram í grenjandi rigningu eins og sjá má á myndinni hér fyrir neðan.Nekdy je to moc i na hrace, kteri prosli @premierleague It got a bit rainy, huh @thenff? pic.twitter.com/JL0yVwdifK — Ceska fotbalova reprezentace (@ceskarepre_cz) June 6, 2018 Nígeríumenn töpuðu þar með tveimur síðustu undirbúningsleikjum sínum fyrir HM en liðið tapaði 2-1 fyrir enska landsliðinu á Wembley um síðustu helgi. Nígeríska landsliðið en án sigurs í síðustu fimm landsleikjum sínum en síðasti sigurinn kom í leik á móti Póllandi 23. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað fjórum leikjum og gert eitt jafntefli.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira