Verður það Heimir, heppnin eða hetjudáðir Gylfa sem skila okkar áfram? Þitt val býr til spá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:30 Heimir Hallgrímsson með Aroni Einari Gunnarssyni. Vísir/Andri Marinó Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Margir miðlar bjóða upp á lesendum sínum að setja saman spá um komandi heimsmeistaramót í fótbolta í Rússlandi sem hefst í næstu viku. Spennan vex með hverjum deginum sem líður og opnunarleikur keppninnar er eftir nákvæmlega eina viku. Það er alltaf mest spennandi fyrir okkur Íslendinga að sjá í þessum spám hvort að íslenska landsliðið komist upp úr sínum riðli og inn í útsláttarkeppnina alveg eins og á EM í Frakklandi fyrir tveimur árum. Telegraph hefur sett saman öðruvísi spáferli en þar fá lesendur að meta mikilvægi ákveðna þátta og sjá hvað það val hefur áhrif á HM-spána.Pick the most and least important factors for a World Cup-winning team and we'll show you how the tournament will play out according to your selectionshttps://t.co/oNnYiJagVkpic.twitter.com/vaTzO9F5Jq — Telegraph Football (@TeleFootball) June 7, 2018 Eftir að hafa metið mikilvægi sex þátta frá 1 til 5 þá skilar „spávél“ Telegraph því hvaða lið komast áfram upp úr riðlinum og hvernig útsláttarkeppnin muni spilast. Það er alveg ljóst að með því að setja mikið vægi á landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson og heppnina auka spámenn líkurnar á því að íslenska landsliðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það er öllum ljóst að litla Ísland er ekki með bestu knattspyrnumenn heims í sínu liði er liðsheildin gerir aftur á móti tilkall í að vera ein sú besta í heimi eins Lars okkar Lagerbäck þreyttist nú ekki á að tala um í viðtölum við fjölmiðla. Þættirnir sex sem lesendur gefa einkunn eru form liðsins, saga liðsins á HM, leikmenn liðsins, þjálfarinn, sigurlíkurnar og að lokum heppnin. Með því að fara inn á spásíðu Telegraph þá getur þú leikið að því að sjá hvaða mat muni skila íslenska landsliðinu áfram. Síðan er aðgengileg með því að smella hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira