Ísland á forsíðu Time Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 15:15 Forsíða nýjasta Time blaðsins. Mynd/Time Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er að fara að stíga sín fyrstu skref í úrslitakeppni HM eftir rúma viku og það fer ekkert framhjá neinum að augu heimsins eru á litla íslenska kraftaverkinu. Ísland verður um leið langfámennasta þjóðin sem hefur spilað í 88 ára sögu úrslitakeppni HM og blaðamenn heimsins hafa duglegir að fjalla um íslenska liðið og heimsækja landið á síðustu vikum og mánuðum. Það hefur verið skrifað um mikla umfjöllun La Gazzetta della Sport á Ítalíu og Sport Illustrated í Bandaríkjunum svo eitthvað af stóru fjölmiðlunum séu nefndir. Síðasta blaðið til að miða HM-umfjöllun sinni út frá íslenska landsliðinu og gefa þessari 330 þúsund manna þjóð forsíðu sína er hið virta fréttatímarit Time. Íslenskur stuðningsmaður með víkingahjálm er einn á forsíðu sérstaks HM blaðs Time tímaritsins. Fyrirsögnin er „The Little Country that could“ eða „Litlu þjóðinni sem tókst það“ Sean Gregory skrifar þar grein um hvernig litla Íslandi tókst að brjóta sér leið í HM-partýið í ár en það má sjá þessa forsíðu hér fyrir neðan.This week’s @TIME cover in Europe, the Middle East and Africa .. how tiny Iceland, a team with a dentist, film director, and salt delivery dude, crashed the World Cup. https://t.co/lMZAWyUZXCpic.twitter.com/ND1popNXmL — Sean Gregory (@seanmgregory) June 7, 2018 Sean Gregory kemur okkur Íslendingum svo sem ekki mikið á óvart með því að einblína á tannlækninn sem þjálfar liðið og kvikmyndaleikstjórann sem stendur í markinu. Það er samt gaman að sjá Ísland eigna sér forsíðun á Time.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Fótbolti Fleiri fréttir Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Sjá meira