Jonathan um atvikið gegn KR: "Hélt þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 20:15 Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Jonathan Hendrickx er lykilmaður í liði Breiðabliks en það fór um marga þegar hann hneig niður í leik gegn KR í Mjólkurbikar karla á miðvikudag í síðustu viku. Í fyrstu var óttast að um hjartavandamál væri að ræða og að hann hefði jafnvel fengið hjartaáfall. En í mun betur fór en á horfðist. Í ljós kom að hann fékk slæm ofnæmisviðbrögð við verkja- og bólgueyðandi lyfjum sem hann fékk eftir að hafa orðið fyrir meiðslum í síðasta leik á undan. Hann lýsir því að hann hafi erfiðað í leiknum. Fundið fyrir öndunarerfiðleikum og svima. En hann hélt áfram að spila en undir lok leiks fann hann fyrir miklum verk. „Ég fann mikið til í brjóstinu og datt út. Það tók mig nokkrar mínútur að koma til baka og fatta hvað gerðist. Þetta var mjög ógnvekjandi,” sagði Jonathan í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Ég hélt að þetta gæti orðið minn síðasti fótboltaleikur eða mögulega eitthvað verra. Ef þetta er hjartaáfall þá veistu aldrei hvað gerist og þúg etur mögulega dáið.” „Góðu fréttirnar eru þær að það er ekkert að hjartanu mínu. Það er engin flækja á hjartanu og ég get spilað aftur en auðvitað var þetta óhugnalegt. Ég held að allir á vellinum hafi óttast líka en að endingu lítur þetta vel út.” Jonathan snýr aftur til Íslands á morgun og hefur þá æfingar að nýju með Breiðabliki. Ólíklegt er að hann verði með þegar Blikar mæta Grindvíkingum á laugardag, en hann stefnir á að ná leiknum gegn Fylki á miðvikudag í næstu viku.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira