Aldrei jafnmargir strákanna okkar fengið krampa Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 7. júní 2018 22:46 Fjórir leikmenn Íslands fengu krampa í leiknum í kvöld að sögn Heimis Hallgrímssonar. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson segir muninn á frammistöðu karlalandsliðsins í 2-2 jafnteflinu gegn Gana í kvöld fyrst og fremst að finna í þreytu leikmanna í síðari hálfleik. Okkar menn leiddu 2-0 í hálfleik eftir kraftmikla frammistöðu. Í seinni hálfleik voru gestirnir sprækari, vantaði orku og kraft í strákana okkar sem fengu á sig tvö mörk og jafntefli niðurstaðan. „Við vorum með sterkan varnarleik og náðum að setja þá undir pressu, færðum liðið vel og lokuðum svæðum,“ sagði Heimir á blaðamannafundi um fyrri hálfleikinn. Það þurfi gegn liðum eins og Nígeríu þar sem leikmenn séu miklir íþróttamenn, góðir með boltann og mikla hlaupagetu. „Þetta er það sem mun bíða okkar í leik eins og gegn Nígeríu.“ Í seinni hálfleik hafi menn farið að þreytast. „Það er stærsta ástæðan fyrir því að við náðum ekki að framkalla sama varnarleik og í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir. „Ég hef aldrei verið í leik með þessum strákum og jafnmargir fengið krampa og beðið um skiptingu.“ Taldist Heimi til að fjórir leikmenn liðsins hefðu fengið krampa. Minnti hann aftur á hlaupagetu Ganverja sem hefðu hlaupið Japan í kaf þegar liðið vann sigur á þeim japönsku á dögunum. „Það er styrkur þessarar þjóðar.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35