Zlatan ósáttur við sænska fjölmiðla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. júní 2018 10:30 Það hefði verið gaman að sjá Zlatan á HM. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic er ekki á leiðinni á HM með sænska landsliðinu og kann sænskum fjölmiðlum litlar þakkir fyrir sína umfjöllun. Zlatan var búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna en eftir að Svíar tryggðu sig inn á HM opnaði hann á þann möguleika að fara með liðinu til Rússlands og enda landsliðsferilinn þar. Af því varð ekki þar sem hann var einfaldlega ekki valinn í liðið. Sænskir fjölmiðlar tóku ekki sérstaklega vel í það er Zlatan bauðst til þess að fara með á HM. „Allir bestu leikmenn heims eru á HM en ekki Zlatan. Hann hefði átt að vera þar en er það ekki. Sænskir fjölmiðlar segja að liðið sé betra án mín þannig að ég hef mikla trú á liðinu,“ sagði Zlatan af smá kaldhæðni en hann vill meina að sænsku miðlarnir hafi gert út um möguleika hans að komast á HM. „Svona eru sænsku fjölmiðlarnir. Ég er ekki með hefðbundið sænskt nafn eða haga mér almennt eins og Svíar gera. Samt er ég með frábæran árangur með landsliðinu. Ég veit hvernig á að vinna. Treystið mér.“ Zlatan skoraði 62 mörk í 116 landsleikjum fyrir Svíþjóð..@Ibra_official talks #WorldCuppic.twitter.com/Cajy61QK02 — LA Galaxy (@LAGalaxy) June 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic er ekki á leiðinni á HM með sænska landsliðinu og kann sænskum fjölmiðlum litlar þakkir fyrir sína umfjöllun. Zlatan var búinn að leggja landsliðsskóna á hilluna en eftir að Svíar tryggðu sig inn á HM opnaði hann á þann möguleika að fara með liðinu til Rússlands og enda landsliðsferilinn þar. Af því varð ekki þar sem hann var einfaldlega ekki valinn í liðið. Sænskir fjölmiðlar tóku ekki sérstaklega vel í það er Zlatan bauðst til þess að fara með á HM. „Allir bestu leikmenn heims eru á HM en ekki Zlatan. Hann hefði átt að vera þar en er það ekki. Sænskir fjölmiðlar segja að liðið sé betra án mín þannig að ég hef mikla trú á liðinu,“ sagði Zlatan af smá kaldhæðni en hann vill meina að sænsku miðlarnir hafi gert út um möguleika hans að komast á HM. „Svona eru sænsku fjölmiðlarnir. Ég er ekki með hefðbundið sænskt nafn eða haga mér almennt eins og Svíar gera. Samt er ég með frábæran árangur með landsliðinu. Ég veit hvernig á að vinna. Treystið mér.“ Zlatan skoraði 62 mörk í 116 landsleikjum fyrir Svíþjóð..@Ibra_official talks #WorldCuppic.twitter.com/Cajy61QK02 — LA Galaxy (@LAGalaxy) June 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Sjá meira