Sjáðu strákinn hans Cristiano Ronaldo fylla pabba sinn af stolti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2018 22:45 Cristiano Ronaldo og sonur hans Cristianinho. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Cristiano Ronaldo er á leiðinni á HM í fótbolta með portúgalska landsliðinu þar sem hann reynir að vinna eina stóra tititlinn sem hann á eftir vinna á sigursælum ferli sínum. Ronaldo virkaði mjög afslappaður eftir leik Portúgals og Alsír í gærkvöldi þar sem Portúgal vann 3-0 sigur. Ronaldo skoraði ekki í leiknum en lagði upp eitt mark. Eftir leikinn voru Ronaldo og strákurinn hans að leika sér á vellinum og áhorfendur fengu því smá bónussýningu í leikslok. Cristiano Ronaldo yngri er með gælunafnið Cristianinho en hann er ennþá bara sjö ára gamall. Cristianinho sýndi þarna flott tilþrif við mikinn fögnuð stuðningsmanna portúgalska landsliðsins en leikurinn fór fram Leikvangi Ljóssins í Lissabon. Það var ekki síður gaman að sjá Cristiano Ronaldo eldri vera augljóslega mjög stoltan af tilþrifum stráksins. Ef Cristianinho er farinn að skora svona mörk sjö ára gamall þá má búast við miklu af honum í framtíðinni. Leikur þeirra feðga náðist á myndband eins og sjá má hér fyrir neðan. Það er tekið af Twitter-síðu portúgalska landsliðsins. O apito final não quer dizer que acabe o espectáculo. Cristiano Ronaldo e Cristianinho: tal pai, tal filho.#ConquistaOSonho The final whistle doesn't mean the show is over. Cristiano and his son, it's clear the apple doesn't fall far from the tree! #ConquerYourDreampic.twitter.com/YgebltOYpa — Portugal (@selecaoportugal) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira