Hjörvar: Áhyggjuefni að við klúðrum forystunni í báðum leikjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2018 19:15 Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, er þrátt fyrir tapleiki í síðustu vináttuleikjum Íslands fyrir HM bjartsýnn á þátttöku okkar manna á HM í Rússlandi. Hann neitar því ekki að það er áhyggjuefni að okkar menn hafi ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun í leikjunum tveimur gegn Noregi og Gana. „Við ráðum því hvað við tökum úr þessum tveimur leikjum. Mér finnst ekki jákvætt að við klúðrum forystunni í þeim báðum og í gær var þetta enn einn vináttulandsleikurinn sem við vinnum ekki,“ sagði Hjörvar í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „En ef við horfum til þess jákvæða þá virist Gylfi vera heill og Hannes líka. Alfreð er að svo að spila vel. Það er margt jákvætt,“ sagði Hjörvar sem reiknar ekki með að það muni margt koma á óvart í byrjunarliði Heimis Hallgrímssonar í fyrsta leik Íslands á HM. „Ég veit ekki hvort það ætti að teljast óvænt en Alfreð skoraði bæði gegn Noregi og Gana. Sjálfsagt þætti einhverjum óvænt að hann væri í byrjunarliðinu enda verið á bekknum í mikilvægu leikjunum hingað til.“ „Eins og þetta lítur út fyrir mér þá finnst mér líklegt að Heimir stilli upp Jóni Daða einum uppi á topp. En Alfreð með spilamennsku sinni í þessum tveimur leikjum hefur gefið honum smá hausverk.“ Sumarmessan verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports alla daga þegar spilað verður á HM í Rússlandi. Þátturinn verður í umsjón Benedikts Valssonar sem verður með Hjörvar sem og aðra sérfræðinga Stöðvar 2 Sports sér til halds og trausts. „Við ætlum að taka öll mál ítarlega fyrir en þátturinn er fyrir alla. Það verður fjallað um Ísland á hverjum degi en líka eitthvað um léttmeti eins og daglegar spurningakeppnir um HM. Þetta ætti að verða mjög skemmtilegt,“ sagði Hjörvar. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Alfreð: Gylfi býr yfir sjaldséðum gæðum Alfreð Finnbogason segir íslenska liðið ekki geta treyst svona mikið á lukkuna á HM. 8. júní 2018 07:30 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, er þrátt fyrir tapleiki í síðustu vináttuleikjum Íslands fyrir HM bjartsýnn á þátttöku okkar manna á HM í Rússlandi. Hann neitar því ekki að það er áhyggjuefni að okkar menn hafi ekki náð að fylgja eftir góðri byrjun í leikjunum tveimur gegn Noregi og Gana. „Við ráðum því hvað við tökum úr þessum tveimur leikjum. Mér finnst ekki jákvætt að við klúðrum forystunni í þeim báðum og í gær var þetta enn einn vináttulandsleikurinn sem við vinnum ekki,“ sagði Hjörvar í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. „En ef við horfum til þess jákvæða þá virist Gylfi vera heill og Hannes líka. Alfreð er að svo að spila vel. Það er margt jákvætt,“ sagði Hjörvar sem reiknar ekki með að það muni margt koma á óvart í byrjunarliði Heimis Hallgrímssonar í fyrsta leik Íslands á HM. „Ég veit ekki hvort það ætti að teljast óvænt en Alfreð skoraði bæði gegn Noregi og Gana. Sjálfsagt þætti einhverjum óvænt að hann væri í byrjunarliðinu enda verið á bekknum í mikilvægu leikjunum hingað til.“ „Eins og þetta lítur út fyrir mér þá finnst mér líklegt að Heimir stilli upp Jóni Daða einum uppi á topp. En Alfreð með spilamennsku sinni í þessum tveimur leikjum hefur gefið honum smá hausverk.“ Sumarmessan verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports alla daga þegar spilað verður á HM í Rússlandi. Þátturinn verður í umsjón Benedikts Valssonar sem verður með Hjörvar sem og aðra sérfræðinga Stöðvar 2 Sports sér til halds og trausts. „Við ætlum að taka öll mál ítarlega fyrir en þátturinn er fyrir alla. Það verður fjallað um Ísland á hverjum degi en líka eitthvað um léttmeti eins og daglegar spurningakeppnir um HM. Þetta ætti að verða mjög skemmtilegt,“ sagði Hjörvar.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00 Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00 Alfreð: Gylfi býr yfir sjaldséðum gæðum Alfreð Finnbogason segir íslenska liðið ekki geta treyst svona mikið á lukkuna á HM. 8. júní 2018 07:30 Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Spá því að engin Norðurlandaþjóð komist upp úr riðlinum á HM Íþróttatölfræðiþjónustan Gracenote hefur tekið það saman, hverjar líkurnar séu að landsliðin á HM í Rússlandi komast áfram í sextán liða úrslitin. Íslenska landsliðið fer ekki áfram upp úr sínum riðli rætist þessi spá. 8. júní 2018 16:00
Umfjöllun: Ísland - Gana 2-2 | Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknum Íslenska landsliðið í fótbolta missti 2-0 stöðu niður í jafntefli í kveðjuleiknum fyrir HM 2018. 7. júní 2018 22:00
Alfreð: Gylfi býr yfir sjaldséðum gæðum Alfreð Finnbogason segir íslenska liðið ekki geta treyst svona mikið á lukkuna á HM. 8. júní 2018 07:30
Myndasyrpa: Strákarnir kvöddu með jafntefli Ísland spilaði ljómandi góðan fyrri hálfleik gegn Gana en gaf eftir í þeim síðari. 7. júní 2018 22:42