Spáir Íslandi í 16-liða úrslit: Allt sem er frábært við fótboltann er í þessari sögu Einar Sigurvinsson skrifar 9. júní 2018 12:00 Heimir og Bennett. Samsett mynd Roger Bennett, annars stjórnandi þáttarins Men in Blazers, telur að íslenski landsliðið fari að minnsta kosti í 16. liði úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar. Bennett er mikill Íslandsvinur og hefur nokkuð oft komið inn á íslenska landsliðið í þættinum. Hann hefur til dæmis verið með sérstakan þátt tileinkaðan Heimi Hallgrímssyni. Hann viðurkennir þó að meiðsli Gylfa Sigurðssonar séu áhyggjuefni. „Gylfi, knattspyrnumaður ársins á Íslands síðastliðin 87 ár, endaði tímabilið með alvarlegum hnémeiðslum.“ Spá Bennett virðist þó að mestu leyti byggjast á óskhyggju en aðdáun hans á íslenska landsliðinu og Heimi Hallgrímssyni leynir sér ekki. „Fyrir aðeins tólf árum síðan var [Heimir] Hallgrímsson að þjálfa 6. flokk. Nú er hann að fara að mæta Messi á Heimsmeistaramótinu þar sem heimurinn fylgist með.“ „Það ævintýraleg saga. Allt sem er frábært við fótbolta er í þessari sögu.“ Michael Davies, sem stjórar þættinum með Bennett, er ekki jafn bjartsýnn. „Þér mun ekki líka við það sem ég held. Góð frammistaða en þeir detta út í riðalakeppninni.“#RogAndDavosGuideToRussia. ICELAND. The underdog story of a nation with the same population as Corpus Christi, Texas with Viking Blood in its veins. Stream full episodes free starting June 11, only on @SonyCrackle. @jagermeisterUSApic.twitter.com/PCG4pschMo — Men in Blazers (@MenInBlazers) June 8, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Sjá meira
Roger Bennett, annars stjórnandi þáttarins Men in Blazers, telur að íslenski landsliðið fari að minnsta kosti í 16. liði úrslit Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í sumar. Bennett er mikill Íslandsvinur og hefur nokkuð oft komið inn á íslenska landsliðið í þættinum. Hann hefur til dæmis verið með sérstakan þátt tileinkaðan Heimi Hallgrímssyni. Hann viðurkennir þó að meiðsli Gylfa Sigurðssonar séu áhyggjuefni. „Gylfi, knattspyrnumaður ársins á Íslands síðastliðin 87 ár, endaði tímabilið með alvarlegum hnémeiðslum.“ Spá Bennett virðist þó að mestu leyti byggjast á óskhyggju en aðdáun hans á íslenska landsliðinu og Heimi Hallgrímssyni leynir sér ekki. „Fyrir aðeins tólf árum síðan var [Heimir] Hallgrímsson að þjálfa 6. flokk. Nú er hann að fara að mæta Messi á Heimsmeistaramótinu þar sem heimurinn fylgist með.“ „Það ævintýraleg saga. Allt sem er frábært við fótbolta er í þessari sögu.“ Michael Davies, sem stjórar þættinum með Bennett, er ekki jafn bjartsýnn. „Þér mun ekki líka við það sem ég held. Góð frammistaða en þeir detta út í riðalakeppninni.“#RogAndDavosGuideToRussia. ICELAND. The underdog story of a nation with the same population as Corpus Christi, Texas with Viking Blood in its veins. Stream full episodes free starting June 11, only on @SonyCrackle. @jagermeisterUSApic.twitter.com/PCG4pschMo — Men in Blazers (@MenInBlazers) June 8, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Íslenski boltinn Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Íslenski boltinn Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Handbolti Fleiri fréttir Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Stjarnan - FH | Grannaslagur í Garðabæ Í beinni: Víkingur - ÍBV | Nýliðarnir mæta í Víkina Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Kristian og Nökkvi skoruðu báðir í sigri Sparta Eggert lagði upp mark og lærisveinar Freys sneru leiknum við í seinni Sjá meira