„Gefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2018 14:30 Kári Árnason með Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, hóf æfingar með liðinu í vikunni og fyrsti leikur liðsins í lokaundirbúningnum er á móti Noregi á Laugardalsvellinum á laugardaginn. Hannes er ánægður með að fá tækifæri til að mæta lærisveinum Lars Lagerbäck en það efast enginn um það sem Lagerbäck gerði fyrir íslenska landsliðinu á árunum 2012 til 2016. Lars Lagerbäck hætti með liðið eftir EM í Frakklandi 2016 og tók síðan við norska landsliðinu í febrúar 2017. Sænski þjálfarinn mætir aftur á Laugardalsvöllinn á laugardagskvöldið og það er öruggt að þar mun hann fá góðar móttökur frá bæði landsliðsmönnum og stuðningsmönnum íslenska landsliðsins. „Það hefur þessum leik auka sjarma að fá að mæta Lars og ég hlakka til að spila þennan leik. Líka að koma hérna heima á Laugardalsvöllinn og spila landsleik. Það eru þessar stundir sem hafa gefið manni hvað mest síðust ár,“ sagði Hannes. „Það er gaman að koma í sumarleik í Reykjavík og það skemmir ekki fyrir að fá að taka í spaðann á karlinum fyrir leik,“ sagði Hannes. Hann er kominn heim úr hitabylgjunni í Danmörku. „Ég segi nú ekki sjokk enda ekki eins og maður þekki þetta ekki. Vissulega var töluvert betra veður í Danmörku. Mér finnst svo notalegt að vera hérna á Íslandi og er alveg sama þótt að það sé stinningskaldi og níu gráður. Þetta er alltaf ljúft og ætla ekki að vera kvarta yfir þessu,“ sagði Hannes. Lars Lagerbäck stýrði íslenska landsliðinu í 52 leikjum þar af 32 þeirra með Heimi Hallgrímssyni. Hannes var aðeins búinn að spila einn landsleik þegar Lars Lagerbäck tók við íslenska landsliðinu í árslok 2011. Hannes spilaði aftur á móti 37 landsleiki í þjálfaratíð Lagerbäck þar af 26 af 27 keppnisleikjum liðsins.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Stefán Ingi allt í öllu í sigri Sandefjord „Stundum þá skapar maður bara sína eigin heppni með alvöru vinnuframlagi“ Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Sjá meira