Fyrsti PGA sigur Aaron Wise Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 11:30 Aaron Wise fagnar sínum fyrsta PGA sigri. getty Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Aaron Wise vann sinn fyrsta sigur á PGA mótaröðinni þegar hann stóði uppi sem sigurvegari á AT&T Byron Nelson mótinu í Dallas. Á lokahringnum fékk Wise sex fugla og engan skolla. Hann endaði mótið á 23 höggum undir pari sem er nýtt mótsmet. „Þetta var stórkostlegt, allt sem mig hefur dreymt um. Þetta var frábær dagur fyrir mig og kom vel út. Ég er búinn að vera að hitta boltann stórkostlega alla vikuna og það hélt áfram í dag,“ sagði Wise eftir sigurinn. Wise var þremur höggum á undan Marc Leishman, sem var í 2. sætinu á 20 höggum undir pari. Jafnir í þriðja sætinu voru þeir Branden Grace, J.J. Spaun og Keith Mitchell á 19 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira