Nainggolan hættir með landsliði Belga eftir að vera utan HM-hóps Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 14:30 Radja Nainggolan hefur spilað sinn síðasta leik fyrir belgíska landsliðið. visir/getty Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, valdi í dag 28 manna hóp Belga sem á möguleika á að fara á Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þann 4. júní mun leikmönnum hópsins síðan fækka um fimm þegar 23 manna lokahópur verður kynntur. Athygli vekur að leikmaður Roma, Radja Nainggolan, er utan 28 manna hópsins. Skömmu eftir að Martinez tilkynnti gaf Nainggolan það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í hópinn. Við vitum öll að Radja [Nainggolan] er frábær leikmaður, en ástæðan er einföld og hún er taktísk. Radja hefur verið mikilvægur leikmaður hjá sínu félagsliði en ég sé ekki að við getum gefið honum slíkt hið sama,“ sagði Roberto Martinez, aðspurður að því hvers vegna Nainggolan væri utan hópsins. „Ég hef allta tíð lagt mig allan fram fyrir þjóð mína. Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ sagði Nainggolan á Instagram síðu sinni skömmu eftir að belgíski hópurinn hafði verið kynntur. Belgía leikur í G-riðli á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi ásamt Englandi, Panama og Túnis.28 manna hópur Belgíu: Markmenn: Koen Casteels (Wolfsburg), Thibaut Courtois (Chelsea), Simon Mignolet (Liverpool), Matz Sels (Newcastle United). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Celtic), Laurent Ciman (Los Angeles FC), Christian Kabasele (Watford), Vincent Kompany (Manchester City), Jordan Lukaku (Lazio), Thomas Meunier (Paris St-Germain), Thomas Vermaelen (Barcelona), Jan Vertonghen (Tottenham Hotspur). Miðjumenn: Yannick Carrasco (Dalian Yifang), Kevin de Bruyne (Manchester City), Mousa Dembele (Tottenham Hotspur), Leander Dendoncker (Anderlecht), Marouane Fellaini (Manchester United), Eden Hazard (Chelsea), Thorgan Hazard (Borussia Monchengladbach), Adnan Januzaj (Real Sociedad), Dries Mertens (Napoli), Youri Tielemans (Monaco), Axel Witsel (Tianjin Quanjian). Sóknarmenn: Michy Batshuayi (Chelsea), Christian Benteke (Crystal Palace), Nacer Chadli (West Brom), Romelu Lukaku (Manchester United). Met veel pijn in het hart maak ik een einde aan men internationale carriere... ik heb er altijd alles aangedaan om er bij te zijn en belgie te vertegenwoordigen ... spijtig genoeg is ECHT zijn niet goed voor SOMMIGE... En vanaf vandaag zal ik de eerste supporter zijn.... Purtroppo molto a malincuore termina la mia carriera internazionale... ho sempre fatto di tutto per poter rappresentare la mia nazione Essere se stessi a volte puó dare fastidio... Da oggi saró il primo tifoso... Very reluctantly my international career comes to an end...I’ve always done everthing I could to represent my country Being yourself can be bothering ...From this day on I will be the first fan... A post shared by Radja Nainggolan (@radjanainggolan.4) on May 21, 2018 at 4:11am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira
Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Belga, valdi í dag 28 manna hóp Belga sem á möguleika á að fara á Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Þann 4. júní mun leikmönnum hópsins síðan fækka um fimm þegar 23 manna lokahópur verður kynntur. Athygli vekur að leikmaður Roma, Radja Nainggolan, er utan 28 manna hópsins. Skömmu eftir að Martinez tilkynnti gaf Nainggolan það út að hann væri hættur að gefa kost á sér í hópinn. Við vitum öll að Radja [Nainggolan] er frábær leikmaður, en ástæðan er einföld og hún er taktísk. Radja hefur verið mikilvægur leikmaður hjá sínu félagsliði en ég sé ekki að við getum gefið honum slíkt hið sama,“ sagði Roberto Martinez, aðspurður að því hvers vegna Nainggolan væri utan hópsins. „Ég hef allta tíð lagt mig allan fram fyrir þjóð mína. Það er með miklum trega sem ég ákveð að ferill minn með landsliðinu hefur tekið enda,“ sagði Nainggolan á Instagram síðu sinni skömmu eftir að belgíski hópurinn hafði verið kynntur. Belgía leikur í G-riðli á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi ásamt Englandi, Panama og Túnis.28 manna hópur Belgíu: Markmenn: Koen Casteels (Wolfsburg), Thibaut Courtois (Chelsea), Simon Mignolet (Liverpool), Matz Sels (Newcastle United). Varnarmenn: Toby Alderweireld (Tottenham Hotspur), Dedryck Boyata (Celtic), Laurent Ciman (Los Angeles FC), Christian Kabasele (Watford), Vincent Kompany (Manchester City), Jordan Lukaku (Lazio), Thomas Meunier (Paris St-Germain), Thomas Vermaelen (Barcelona), Jan Vertonghen (Tottenham Hotspur). Miðjumenn: Yannick Carrasco (Dalian Yifang), Kevin de Bruyne (Manchester City), Mousa Dembele (Tottenham Hotspur), Leander Dendoncker (Anderlecht), Marouane Fellaini (Manchester United), Eden Hazard (Chelsea), Thorgan Hazard (Borussia Monchengladbach), Adnan Januzaj (Real Sociedad), Dries Mertens (Napoli), Youri Tielemans (Monaco), Axel Witsel (Tianjin Quanjian). Sóknarmenn: Michy Batshuayi (Chelsea), Christian Benteke (Crystal Palace), Nacer Chadli (West Brom), Romelu Lukaku (Manchester United). Met veel pijn in het hart maak ik een einde aan men internationale carriere... ik heb er altijd alles aangedaan om er bij te zijn en belgie te vertegenwoordigen ... spijtig genoeg is ECHT zijn niet goed voor SOMMIGE... En vanaf vandaag zal ik de eerste supporter zijn.... Purtroppo molto a malincuore termina la mia carriera internazionale... ho sempre fatto di tutto per poter rappresentare la mia nazione Essere se stessi a volte puó dare fastidio... Da oggi saró il primo tifoso... Very reluctantly my international career comes to an end...I’ve always done everthing I could to represent my country Being yourself can be bothering ...From this day on I will be the first fan... A post shared by Radja Nainggolan (@radjanainggolan.4) on May 21, 2018 at 4:11am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Fótbolti Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Sjá meira