Icardi ekki í lokahóp Argentínu á HM Einar Sigurvinsson skrifar 21. maí 2018 17:30 Messi verður með fyrirliðabandið í Moskvu. vísir/getty Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors). HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira
Argentína, fyrsta liðið sem Ísland mætir á HM í sumar, hefur kynnt 23 manna lokahóp sinn fyrir mótið. Athygli vekur að Jorge Sampaoli, landsliðþjálfari Argentínu, var ekki með pláss fyrir Mauro Icardi, sóknarmann Inter, í hópnum. Icardi hefur skorað 29 mörk í 36 leikjum fyrir Inter á tímabilinu. Sergio Agüero, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, er í hópnum, en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í byrjun apríl. Marcos Rojo er einnig í hópnum, en hann spilaði einungis níu deildarleiki með Manchester United á tímabilinu. Einn besti knattspyrnumaður sögunnar, Lionel Messi, er þó á sínum stað í hópnum og verður það ærið verkefni fyrir varnarmenn Íslands að stöðva hann. Ísland mætir Argentínu, ef 26 daga, laugardaginn 16. júní. Auk þess eru liðin með Nígeríu og Króatíu í D-riðli Heimsmeistaramótsins.HM-hópur Argentínu: Markmenn: Sergio Romero (Manchester United), Willy Caballero (Manchester City), Franco Armani (River Plate). Varnarmenn: Gabriel Mercado (Sevilla), Cristian Ansaldi (Torino), Nicolas Otamendi (Man City), Federico Fazio (Roma), Marcos Rojo (Man United), Nicolas Tagliafico (Ajax), Marcos Acuna (Sporting), Eduardo Salvio (Benfica). Miðjumenn: Javier Mascherano (Hebei), Lucas Biglia (Milan), Ever Banega (Sevilla), Giovani Lo Celso (PSG), Manuel Lanzini (West Ham), Angel Di Maria (PSG), Maxi Meza (Independiente). Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Paulo Dybala (Juventus), Sergio Aguero (Man City), Gonzalo Higuain (Juventus), Cristian Pavon (Boca Juniors).
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira
Króatía velur hópinn sem mætir Íslandi á HM Í hópnum er stjörnur á borð við Luka Modric, Ivan Rakitic og Mario Mandzukic. 21. maí 2018 16:30