Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. maí 2018 16:00 Thomas Bjorn með bikarinn eftirsótta vísir/getty Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald. Evrópska liðið tapaði fyrir tveimur árum síðan 17-11 og reynir því að endurheimta bikarinn frá Bandaríkjamönnum. Westwood hefur tekið þátt í 10 Ryder bikarkeppnum frá 1997 og var hluti af síðustu sjö sigurliðum Evrópu. McDowell tryggði Evrópu sigurinn 2010 og Donald hefur ekki tapað í þau fjögur skipti sem hann hefur verið hluti af liði Evrópu. Harrington hefur gengt stöðu varafyrirliða tvisvar áður. „Þeir eru allir sterkir karakterar og koma með marga mismunandi hluti inn í liðið,“ sagði Bjorn. Keppnin mun fara fram 28. - 30. setember á Le Golf National vellinum í suðurhluta Parísarborgar.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira