The Sun um Ísland: Flottur búningur en erfiðasti þjóðsöngurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2018 15:15 Birkir Bjarnason er með rosalega greiðslu. Vísir/getty Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira
Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Sjá meira