Björk kom fram í sjónvarpi í fyrsta skipti í nokkur ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. maí 2018 09:15 Björk í stúdíói BBC í gærkvöldi. Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom fram í sjónvarpsþættinum Later... with Jools Holland á BBC Two í gærkvöldi. Var þetta í fyrsta skipti sem hún kom fram í sjónvarpi síðan árið 2011 er hún fylgdi eftir plötunni Biophiliu. Í gærkvöldi tók Björk lagið Courtship af nýjustu plötu sinni, Utopiu, sem og lagið Anchor Song af fyrstu plötu sinni, Debut.Með Björk á sviðinu í stúdíói BBC voru íslensku flautuleikararnir sem skapa septetinn viibra, Manu Delago sá um ásláttarhljóðfærin og Bergur Þórisson um raftónlistina.Björk byrjar tónleikaferðalag til að fylgja eftir Utopiu með tónleikum í Victoria Park í London þann 27. maí næstkomandi. Í apríl síðastliðnum hélt hún nokkurs konar generalprufur fyrir tónleikaferðalagið með tveimur tónleikum í Háskólabíói. Björk Tengdar fréttir Vinur, sem er ekki hægt að skilja við Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautuseptettinum viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu. 14. apríl 2018 11:45 Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10. apríl 2018 15:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir kom fram í sjónvarpsþættinum Later... with Jools Holland á BBC Two í gærkvöldi. Var þetta í fyrsta skipti sem hún kom fram í sjónvarpi síðan árið 2011 er hún fylgdi eftir plötunni Biophiliu. Í gærkvöldi tók Björk lagið Courtship af nýjustu plötu sinni, Utopiu, sem og lagið Anchor Song af fyrstu plötu sinni, Debut.Með Björk á sviðinu í stúdíói BBC voru íslensku flautuleikararnir sem skapa septetinn viibra, Manu Delago sá um ásláttarhljóðfærin og Bergur Þórisson um raftónlistina.Björk byrjar tónleikaferðalag til að fylgja eftir Utopiu með tónleikum í Victoria Park í London þann 27. maí næstkomandi. Í apríl síðastliðnum hélt hún nokkurs konar generalprufur fyrir tónleikaferðalagið með tveimur tónleikum í Háskólabíói.
Björk Tengdar fréttir Vinur, sem er ekki hægt að skilja við Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautuseptettinum viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu. 14. apríl 2018 11:45 Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10. apríl 2018 15:00 Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Vinur, sem er ekki hægt að skilja við Ímynd flautuleikarans þykir mörgum rómantísk. Þær eru fljótar að afsanna mýtuna, konurnar sjö í flautuseptettinum viibra, sem munu spila með Björk Guðmundsdóttur á Utopia-tónleikaferðalagi um Evrópu. 14. apríl 2018 11:45
Tilkomumikið sjónarspil hjá kraftmikilli Björk Fyrri tónleikar Bjarkar af tveimur sem hún heldur í Háskólabíói nú í vikunni fóru fram í gærkvöldi. 10. apríl 2018 15:00
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp