Bjartsýn á að ná inn tveimur og jafnvel þremur mönnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. maí 2018 12:12 Líf Magneudóttir með börnum sínum á kjörstað í morgun. vísir/sigurjón Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“ Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, er bjartsýn á að flokkurinn nái tveimur og jafnvel þremur mönnum inn í borgarstjórn. Samkvæmt könnun Gallup, sem var seinasta könnunin sem kynnt var í gær, eru Vinstri græn með 6,2 prósent fylgi og einn mann inni. Líf tók daginn snemma í morgun, líkt og aðrir oddvitar framboðanna í Reykjavík, og kaus í Hagaskóla. Í samtali við fréttastofu kvaðst hún brött og full bjartsýni fyrir kvöldið. „Ég er brött af því að við höfum verið að tala við fólk í kosningabaráttunni og það tekur okkur vel og er jákvætt og fylgjandi okkar stefnu þannig að ég er full bjartsýni um að við náum tveimur jafnvel þremur inn á lokasprettinum,“ sagði Líf. Aðspurð hvernig hann hafi fundist kosningabaráttan hafa verið segir Líf að henni hafi fundist ákveðin deyfð yfir henni. „Ég sakna þess að fara á dýptina þegar við erum að ræða málin og gefa okkur tíma til þess. En annars þá erum við búin að vera með mjög góða kosningabaráttu. Við höfum ekki verið að ata aðra út. Við höfum bara haldið okkar málefnum til streitu og talað um þau og það finnst mér skipta máli. Þannig að ég er sátt.“Heldurðu að verðrið muni hafa áhrif á kjörsókn í dag? „Já, ég held það en við Vinstri græn erum sterk og látum ekki veður trufla okkur.“
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47 Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Betri kjörsókn í Reykjavík en lakari annars staðar miðað við síðustu kosningar Kjörsókn í Kópavogi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri var lakari klukkan 11 í morgun en á sama tíma í síðustu sveitarstjórnarkosingum árið 2014. 26. maí 2018 11:47
Ætla að komast að borðinu þar sem ákvarðanir eru teknar Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, segir kosningabaráttuna hafa verið skemmtilega. 26. maí 2018 10:04
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45