Lokatölur úr Hafnarfirði: Fjórir flokkar koma nýir inn Bjarki Ármannsson skrifar 27. maí 2018 01:39 Hér má sjá bæjarfulltrúa Hafnarfjarðar á komandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar. Kjörsókn var með dræmasta móti, aðeins 58 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 33,7 prósent atkvæða og heldur sínum fimm bæjarfulltrúum frá því á síðasta kjörtímabili. Næst á eftir fylgir Samfylkingin með 20,1 prósent atkvæða. Flokkurinn missir einn fulltrúa frá því á síðasta kjörtímabili og situr eftir með tvo. Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Lokatölur úr Hafnarfirði.Vísir/GvendurFramsóknarflokkurinn, Viðreisn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn ná allir inn einum manni, en enginn þessara flokka átti sæti í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili. Vinstri græn missa sinn mann og Píratar ná ekki inn manni. Björt framtíð náði tveimur fulltrúum inn í síðustu kosningum og sat í bæjarstjórn með Sjálfstæðisflokknum á síðasta kjörtímabili en bauð ekki fram að þessu sinni. Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir, annar fulltrúa Bjartrar framtíðar á síðasta kjörtímabili, leiðir Bæjarlistann nú. Sjálfstæðisflokkurinn getur þannig myndað meirihluta með hverjum hinna flokkanna sem er, en allir aðrir flokkar þyrftu að taka saman höndum til að mynda eins manns meirihluta.Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur í Hafnarfirði og fær langflesta bæjarfulltrúa kjörna, þó ekki hreinan meirihluta. Töluverð breyting er á skipan bæjarstjórnar.Ný bæjarstjórn lítur svona út: 1 D Rósa Guðbjartsdóttir 2 S Adda María Jóhannsdóttir 3 D Kristinn Andersen 4 D Ólafur Ingi Tómasson 5 S Friðþjófur Helgi Karlsson 6 C Jón Ingi Hákonarson 7 D Helga Ingólfsdóttir 8 B Ágúst Bjarni Garðarsson 9 L Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir 10 M Sigurður Þ. Ragnarsson 11 D Kristín Thoroddsen
Kosningar 2018 Tengdar fréttir Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45 Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Fleiri fréttir Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Sjá meira
Lokatölur í Reykjanesbæ: Meirihlutinn fallinn Sjálfstæðisflokkurinn fékk 22,9 prósent atkvæða í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ og tapaði manni. 27. maí 2018 01:43
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Meirihlutinn heldur velli Lokatölur í sjöunda stærsta sveitarfélagi landsins, Mosfellsbæ, liggja nú fyrir. 27. maí 2018 01:45
Lokatölur frá Akranesi: Mynda þarf nýjan meirihluta á Skaganum Sjálfstæðisflokkurinn er stærstur á Akranesi en náði ekki hreinum meirihluta. 27. maí 2018 01:16