Úrslit liggja nú fyrir í öllum sveitarfélögum landsins eftir sveitarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í gær.
Það dró til tíðinda víða um land og Vísir mun fylgjast með framvindu mála í allan dag, viðbrögðum og mögulegum myndunum meirihluta í vaktinni hér fyrir neðan.
Vaktin: Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018
