Færri unglingsstúlkur í fóstureyðingu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. maí 2018 16:09 Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Vísir/Getty Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof. Þungunarrof Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira
Tíðni fóstureyðinga í yngsta aldurshópi kvenna (15-19 ára) hefur fækkað allverulega undanfarna tvo áratugi. Nýjar tölur frá árinu 2017 sýna að 12,4 stúlkur af hverjum 1.000 hafa rofið þungun, sem er lægri tíðni en meðaltal áranna 2011-2015. Til viðmiðunar voru framkvæmdar að meðaltali 13,3 fóstureyðingar hjá hverjum 1000 stúlkum í aldurshópnum á árunum 2011-2015. Tölur um fóstureyðingar á árinu 2017 eru komnar út og eru aðgengilegar á vef Embættis landlæknis.Nálægt hinu norræna meðaltaliÁrið 2017 voru 1,044 fóstureyðingar framkvæmdar hérlendis sem nemur 13,1 fóstureyðingu á hverjar 1.000 konur á frjósemisaldri. Þessi tíðni er nálægt norrænu meðtali en 13,3 fóstureyðingar á hverjar 1.000 konur á Norðurlöndunum árið 2015.Nokkur munur eftir búsetuNokkur munur er á tíðni fóstureyðinga eftir búsetu kvenna á Íslandi. Þannig hafa þær konur sem flestar rufu þungun í fyrra verið búsettar á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, rétt eins og árið 2016. Fæstar fóstureyðingar voru aftur á móti hjá konum sem eru búsettar á Vesturlandi.Meirihluti kvenna ekki gengist undir aðgerð áðurRíflega 64% kvenna sem gekkst undir fóstureyðingu á síðasta ári hafði ekki gengist undir slíka aðgerð áður á meðan tæp 23% kvennanna höfðu gert það. Aðeins 13% kvenna sem fóru í fóstureyðingu í fyrra höfðu tvisvar sinnum eða oftar gengist undir þungunarrof.
Þungunarrof Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Fleiri fréttir Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Sjá meira