Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. maí 2018 08:00 Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Þórarinn Ingi Valdimarsson, 28 ára gamall Eyjamaður, gekk í gær í raðir Stjörnunnar frá FH en Hafnafjarðarliðið seldi hann til Garðbæinga. Þórarinn var þrjú ár í FH og vann tvo Íslandsmeistaratitla með félaginu en hann virtist ekki líklegur til þess að spila mikið undir stjórn Ólafs Kristjánssonar hjá FH. „Ég var ekki að spila en það vilja allir fá að spila. Eftir samtal við mína menn hinum megin var það ákveðið að ég mætti líta í kringum mig,“ sagði Þórarinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Ég átti þrjú góð ár í FH og vann tvo titla. Ég á því mikið að þakka á mínum fótboltaferli og mun alltaf sýna FH virðingu þó stutt sé á milli liðanna og allt það.“ Stjörnumenn eru í miklum meiðslavandræðum þessa dagana og hafa aðeins innbyrt eitt stig í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar eftir tvo heimaleiki. „Eftir að tala við Stjörnuna í gær tel ég þetta fullkomið skref fyrir mig, sérstaklega að hjálpa þeim í þessum meiðslum sem liðið glímir við,“ sagði Þórarinn. „Ég kem með pínu kraft sem kannski hefur vantað til þess að við förum að ná í þessi stig sem við teljum að eiga heima hér í Garðabænum,“ sagði Þórarinn Ingi Valdimarsson. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Fótbolti KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar verið óstöðvandi heima Í beinni: Breiðablik - ÍA | Tapar Skaginn fjórða í röð? Í beinni: Fram - KA | Akureyringar í Úlfarsárdal Í beinni: ÍBV - FH | Eyjamenn í brekku Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Sjá meira
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. 10. maí 2018 12:25