Simpson jafnaði vallarmetið og leiðir með fimm höggum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. maí 2018 08:56 Það lak allt ofan í hjá Simpson í gær vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. Simpson er á fimmtán höggum undir pari eftir fyrri hringina tvo og er með fimm högga forystu á Patrick Cantlay, Charl Schwartzel og Danny Lee í öðru sætinu.Add him to the list!@webbsimpson1 is the seventh player ever to shoot 63 at @THEPLAYERSChamp.#LiveUnderParpic.twitter.com/H15eZpkcMN — PGA TOUR (@PGATOUR) May 11, 2018 Tiger Woods komst í naumlega í gegnum niðurskurðinn á mótinu, niðurskurðarlínan var við eitt högg undir pari sem er skor Woods eftir tvo hringi. Hann fór hringinn í gær á 71 höggi, spilaði mjög stöðugt golf, fékk tvo fugla og einn skolla. Það voru engin smá nöfn í ráshóp með Woods, þeir Phil Mickelson og Rickie Fowler spiluðu með Woods og voru þeir kallaðir „ofurhópurinn.“ Woods var þó sá eini af þeim þremur sem komst í gegnum niðurskurðinn. Fowler, sem vann mótið 2015, lék einnig á 71 höggi í dag en þar sem hann fór fyrsta hringinn á 74 höggum endaði hann á einu höggi yfir pari og þarf að ljúka keppni. Mickelson átti hörmulegan dag á fimmtudag sem fór langt með að gera út um vonir hans og 73 högga hringur í gær tryggði það að hann hefði lokið keppni á samtals átta höggum yfir pari..@RickieFowler's ball got stuck in a tree. He tried just about EVERYTHING to get it back. pic.twitter.com/lF79LSQIRb — PGA TOUR (@PGATOUR) May 11, 2018 Norður-Írinn Rory McIlroy var að berjast við niðurskurðarlínunna á lokasprettinum í gærkvöld en endaði röngu megin við hana og mun ekki hefja leik í dag. Tvöfaldur skolli á 17. holu fór með vonir McIlroy en hann var á pari fyrir hana og því einu höggi undir pari samtals því hann fór fyrsta hring á 71 höggi. Hann náði ekki að vinna sér inn högg til baka á 18. braut og niðurstaðan samanlagt eitt högg yfir pari. Bein útsending frá þriðja degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00. Golf Tengdar fréttir Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Webb Simpson jafnaði vallarmetið á Sawgrass vellinum þegar hann fór hringinn á 63 höggum á öðrum degi Players mótsins í golfi sem er hluti af PGA mótaröðinni. Hann leiðir mótið þegar keppni er hálfnuð. Simpson er á fimmtán höggum undir pari eftir fyrri hringina tvo og er með fimm högga forystu á Patrick Cantlay, Charl Schwartzel og Danny Lee í öðru sætinu.Add him to the list!@webbsimpson1 is the seventh player ever to shoot 63 at @THEPLAYERSChamp.#LiveUnderParpic.twitter.com/H15eZpkcMN — PGA TOUR (@PGATOUR) May 11, 2018 Tiger Woods komst í naumlega í gegnum niðurskurðinn á mótinu, niðurskurðarlínan var við eitt högg undir pari sem er skor Woods eftir tvo hringi. Hann fór hringinn í gær á 71 höggi, spilaði mjög stöðugt golf, fékk tvo fugla og einn skolla. Það voru engin smá nöfn í ráshóp með Woods, þeir Phil Mickelson og Rickie Fowler spiluðu með Woods og voru þeir kallaðir „ofurhópurinn.“ Woods var þó sá eini af þeim þremur sem komst í gegnum niðurskurðinn. Fowler, sem vann mótið 2015, lék einnig á 71 höggi í dag en þar sem hann fór fyrsta hringinn á 74 höggum endaði hann á einu höggi yfir pari og þarf að ljúka keppni. Mickelson átti hörmulegan dag á fimmtudag sem fór langt með að gera út um vonir hans og 73 högga hringur í gær tryggði það að hann hefði lokið keppni á samtals átta höggum yfir pari..@RickieFowler's ball got stuck in a tree. He tried just about EVERYTHING to get it back. pic.twitter.com/lF79LSQIRb — PGA TOUR (@PGATOUR) May 11, 2018 Norður-Írinn Rory McIlroy var að berjast við niðurskurðarlínunna á lokasprettinum í gærkvöld en endaði röngu megin við hana og mun ekki hefja leik í dag. Tvöfaldur skolli á 17. holu fór með vonir McIlroy en hann var á pari fyrir hana og því einu höggi undir pari samtals því hann fór fyrsta hring á 71 höggi. Hann náði ekki að vinna sér inn högg til baka á 18. braut og niðurstaðan samanlagt eitt högg yfir pari. Bein útsending frá þriðja degi mótsins hefst á Golfstöðinni klukkan 18:00.
Golf Tengdar fréttir Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00 Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tapaði Mickelson veðmáli? Phil Mickelson gat ekkert á Players-meistaramótinu í gær en þrátt fyrir það er lítið talað um spilamennsku hans. Það eru allir að tala um klæðnaðinn sem hann var í. 11. maí 2018 13:00