Gísli: Gústi miklu peppaðari en ég Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. maí 2018 18:58 Gísli í leiknum í dag. vísir/bára Gísli Eyjólfsson sýndi og sannaði í dag af hverju hann er af mörgum talinn vera besti leikmaður Pepsi deildarinnar í knattspyrnu.Skoraði hann sigurmarkið í 1-0 sigri gegn Keflavík með glæsilegu einstaklingsframtaki, sitt þriðja í sumar, og bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn á vellinum. Gat hann því ekki verið annað en ánægður í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Þetta er frábært, maður getur ekki beðið um meira en fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og mark. Ég var mjög peppaður fyrir þennan leik og hungraður í þrjú stig, “ sagði Gísli Eyjólfsson í leikslok. Gísli bjóst við sterku Keflavíkurliði í dag og sagði leikinn hafa verið erfiðan. „Við vissum að Keflavík myndi koma sterkt til leiks og vera þéttir tilbaka. Þeir voru það og það var erfitt að spila í gegnum vörn þeirra. Útaf því sköpuðum við ekki mikið af færum en vörnin okkar stóð fyrir sínu í dag.” Gísli hefur verið frábær í sumar og skorað þrjú mörk í þrem leikjum líkt og kom fram að ofan. Blaðamaður Vísis spurði hann því hvort það sé ekki stutt í atvinnumennskuna. „Það verður einhver að pota þessum bolta inn og það er búið að heppnast ágætlega hjá mér í sumar. Ég hef ekki hugmynd hvort ég fari eitthvað út í sumar, en hef maður heldur svona áfram býðst manni kannski eitthvað spennandi tækifæri.” Gísli sagðist að lokum vera temmilega spenntur fyrir Eurovision í kvöld. Þjálfari hans væri þó öllu spenntari. „Ég held að Gústi (innskot blaðamanns: þjálfari Breiðabliks) sé miklu peppaðri en ég. Hann var að grípa fram í mér í viðtali áðan og fullyrti að Ísrael myndi vinna Eurovision í ár. Hann er þjálfarinn, þannig að ég verð að taka undir með honum,” sagði Gísli brosandi að lokum áður en hélt inn í klefa. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
Gísli Eyjólfsson sýndi og sannaði í dag af hverju hann er af mörgum talinn vera besti leikmaður Pepsi deildarinnar í knattspyrnu.Skoraði hann sigurmarkið í 1-0 sigri gegn Keflavík með glæsilegu einstaklingsframtaki, sitt þriðja í sumar, og bar höfuð og herðar yfir aðra leikmenn á vellinum. Gat hann því ekki verið annað en ánægður í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum. „Þetta er frábært, maður getur ekki beðið um meira en fullt hús stiga eftir þrjár umferðir og mark. Ég var mjög peppaður fyrir þennan leik og hungraður í þrjú stig, “ sagði Gísli Eyjólfsson í leikslok. Gísli bjóst við sterku Keflavíkurliði í dag og sagði leikinn hafa verið erfiðan. „Við vissum að Keflavík myndi koma sterkt til leiks og vera þéttir tilbaka. Þeir voru það og það var erfitt að spila í gegnum vörn þeirra. Útaf því sköpuðum við ekki mikið af færum en vörnin okkar stóð fyrir sínu í dag.” Gísli hefur verið frábær í sumar og skorað þrjú mörk í þrem leikjum líkt og kom fram að ofan. Blaðamaður Vísis spurði hann því hvort það sé ekki stutt í atvinnumennskuna. „Það verður einhver að pota þessum bolta inn og það er búið að heppnast ágætlega hjá mér í sumar. Ég hef ekki hugmynd hvort ég fari eitthvað út í sumar, en hef maður heldur svona áfram býðst manni kannski eitthvað spennandi tækifæri.” Gísli sagðist að lokum vera temmilega spenntur fyrir Eurovision í kvöld. Þjálfari hans væri þó öllu spenntari. „Ég held að Gústi (innskot blaðamanns: þjálfari Breiðabliks) sé miklu peppaðri en ég. Hann var að grípa fram í mér í viðtali áðan og fullyrti að Ísrael myndi vinna Eurovision í ár. Hann er þjálfarinn, þannig að ég verð að taka undir með honum,” sagði Gísli brosandi að lokum áður en hélt inn í klefa.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira