Ágúst um Gísla: „Hugsa að við náum að halda honum í sumar“ Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. maí 2018 19:16 Ágúst á hliðarlínunni. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur á Keflavík í annarri umferð Pepsi-deildar karla. Með sigrinum styrkti Breiðablik stöðu sína á toppi deildarinnar og eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, í fyrsti skipti í sögu félagsins. „Þetta var gríðarlega kærkominn sigur og ekki skemmir fyrir að þetta er í fyrsta skipti í sögu Breiðabliks sem að liðið vinnur fyrstu þrjá leiki deildarinnar. Það má segja að þetta hafi verið iðnaðarsigur. „Leikmenn Keflavík hlupu eins og þeir gátu frá fyrstu mínútu og slökuðu aldrei á, sem gerði það að verkum að við náðum aldrei að opna þá almennilega.” Ágúst taldi að þetta hafi verið erfiðasti leikur sinna manna hingað til í sumar. Þeir hafi leyst þetta verkefni vel. „Við vorum ágætir í þessum leik. Við breyttum um taktík um miðjan seinni hálfleik, fórum í 3-5-2 og þá lokuðum við aðeins betur á Keflavík. En þetta var erfitt, og í raun erfiðasti leikur okkar hingað til í sumar.” Ágúst var sammála blaðamanni Vísis að Gísli hafi verið bestur í liði sinna manna í dag. Með þessu áframhaldi verður erfitt fyrir Blika að halda honum í sínum röðum. „Gísli er þessi X-factor í liði okkar og klárar þennan leik fyrir okkur með flottu marki. Ég hugsa að við náum að halda honum í sumar en ég reikna með því að hann fari í haust. Það eru allir tilbúnir því.” Ágústi líst vel á næsta leik liðsins, sem verður sannkallaður stórleikur í Vesturbænum. „Mér líst mjög vel á næsta leik. KR er með frábært lið en við erum líka góðir. Við þurfum að vera með kassann út. Við erum með fullt hús stiga og hin liðin eru að elta okkur.” Pepsi Max-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur á Keflavík í annarri umferð Pepsi-deildar karla. Með sigrinum styrkti Breiðablik stöðu sína á toppi deildarinnar og eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki, í fyrsti skipti í sögu félagsins. „Þetta var gríðarlega kærkominn sigur og ekki skemmir fyrir að þetta er í fyrsta skipti í sögu Breiðabliks sem að liðið vinnur fyrstu þrjá leiki deildarinnar. Það má segja að þetta hafi verið iðnaðarsigur. „Leikmenn Keflavík hlupu eins og þeir gátu frá fyrstu mínútu og slökuðu aldrei á, sem gerði það að verkum að við náðum aldrei að opna þá almennilega.” Ágúst taldi að þetta hafi verið erfiðasti leikur sinna manna hingað til í sumar. Þeir hafi leyst þetta verkefni vel. „Við vorum ágætir í þessum leik. Við breyttum um taktík um miðjan seinni hálfleik, fórum í 3-5-2 og þá lokuðum við aðeins betur á Keflavík. En þetta var erfitt, og í raun erfiðasti leikur okkar hingað til í sumar.” Ágúst var sammála blaðamanni Vísis að Gísli hafi verið bestur í liði sinna manna í dag. Með þessu áframhaldi verður erfitt fyrir Blika að halda honum í sínum röðum. „Gísli er þessi X-factor í liði okkar og klárar þennan leik fyrir okkur með flottu marki. Ég hugsa að við náum að halda honum í sumar en ég reikna með því að hann fari í haust. Það eru allir tilbúnir því.” Ágústi líst vel á næsta leik liðsins, sem verður sannkallaður stórleikur í Vesturbænum. „Mér líst mjög vel á næsta leik. KR er með frábært lið en við erum líka góðir. Við þurfum að vera með kassann út. Við erum með fullt hús stiga og hin liðin eru að elta okkur.”
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira