Blikarnir með fullt hús og KA með sigur │ Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 12. maí 2018 20:45 Fimm mörk litu dagsins ljós er þriðja umferðin í Pepsi-deild karla fór af stað í dag með þremur leikjum. Leikið var í Grindavík, á Akureyri og í Kópavogi. Í Grindavík gerðu heimamenn og KR 1-1 jafntefli. Rene Joensen kom KR yfir en funheitur Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin fyrir KR. Mörkin úr þeim leik má sjá hér að ofan. Breiðablik er með fullt hús stiga en Gísli Eyjólfsson heldur áfram að gera það gott. Hann skoraði eina mark leiksins en mörkin má sjá neðar. Á Akureyri vann KA mikilvægan 2-0 sigur á ÍBV en KA er því komið með fyrsta sigurinn þetta sumarið. ÍBV er enn án sigurs Opnist ekki gluggarnir hér að neðan má sjá mörkin úr Kópavogi hér og Akureyri hér.KA-ÍBV: Breiðablik-Keflavík: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 1-1 │Jafntefli suður með sjó Grindavík og KR gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 3. umferðar Pepsi deildar karla í fótbolta í Grindavík í dag. 12. maí 2018 19:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-0 │Fyrsti sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA er liðið nældi sér í fyrsta sigurinn á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig en ÍBV er með eitt stig af níu mögulegum. 12. maí 2018 19:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Fimm mörk litu dagsins ljós er þriðja umferðin í Pepsi-deild karla fór af stað í dag með þremur leikjum. Leikið var í Grindavík, á Akureyri og í Kópavogi. Í Grindavík gerðu heimamenn og KR 1-1 jafntefli. Rene Joensen kom KR yfir en funheitur Pálmi Rafn Pálmason jafnaði metin fyrir KR. Mörkin úr þeim leik má sjá hér að ofan. Breiðablik er með fullt hús stiga en Gísli Eyjólfsson heldur áfram að gera það gott. Hann skoraði eina mark leiksins en mörkin má sjá neðar. Á Akureyri vann KA mikilvægan 2-0 sigur á ÍBV en KA er því komið með fyrsta sigurinn þetta sumarið. ÍBV er enn án sigurs Opnist ekki gluggarnir hér að neðan má sjá mörkin úr Kópavogi hér og Akureyri hér.KA-ÍBV: Breiðablik-Keflavík:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 1-1 │Jafntefli suður með sjó Grindavík og KR gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 3. umferðar Pepsi deildar karla í fótbolta í Grindavík í dag. 12. maí 2018 19:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-0 │Fyrsti sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA er liðið nældi sér í fyrsta sigurinn á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig en ÍBV er með eitt stig af níu mögulegum. 12. maí 2018 19:15 Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Fótbolti „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Íslenski boltinn KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur Íslenski boltinn Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Víkingur | Toppslagur á Ísafirði Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Hreifst af Stíg: „Finnst þarna komið þetta Víkings-element“ Þeir bestu (4. sæti): Sigurvegarinn „Uppleggið hjá Rúnari fannst mér heppnast fullkomlega“ Sjáðu mörkin sem „Halli og Laddi“ skoruðu Þeir bestu (5. sæti): Glasið alltaf hálffullt Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. 12. maí 2018 19:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 1-1 │Jafntefli suður með sjó Grindavík og KR gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 3. umferðar Pepsi deildar karla í fótbolta í Grindavík í dag. 12. maí 2018 19:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-0 │Fyrsti sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA er liðið nældi sér í fyrsta sigurinn á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig en ÍBV er með eitt stig af níu mögulegum. 12. maí 2018 19:15