Lennon gagnrýnir Helga Mikael: „Andar á leikmenn og færð gult spjald“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. maí 2018 10:46 Lennon í leik með FH í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á síðustu leiktíð. vísir/stefán Helgi Mikael Jónasson hafði mikið að gera í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Stjörnunnar og Víkings í 3. umferð Pepsi deildar karla þar sem fjórar vítaspyrnur voru dæmdar. Skotinn Steven Lennon, framherji FH, vandaði Helga ekki kveðjurnar á Twitter eftir leikinn í gær. „Ekki snerta leikmenn þegar Helgi er nálægt. Aukaspyrna og gult spjald ef þú andar á þá,“ stóð í tísti Lennon.Don’t touch players when Helgi is about.. breathe on them and it’s a foul and a yellow. — StevenLennon (@StevenLennon_10) May 14, 2018 Helgi Mikael var maðurinn með flautuna í fyrsta leik FH á tímabilinu gegn Grindavík suður með sjó þar sem 10 gul spjöld fóru á loft. Sex þeirra fóru á FH-inga, Lennon slapp þó við spjald. Vítaspyrnudómarnir í Garðabænum í gærkvöld voru sumir umdeildir á samfélagsmiðlum og þjálfararnir ósammála með gildi þeirra í viðtölum eftir leik. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir þetta allt í gærkvöld og samþykktu þrjá af fjórum dómum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Helgi Mikael Jónasson hafði mikið að gera í gærkvöld þegar hann dæmdi leik Stjörnunnar og Víkings í 3. umferð Pepsi deildar karla þar sem fjórar vítaspyrnur voru dæmdar. Skotinn Steven Lennon, framherji FH, vandaði Helga ekki kveðjurnar á Twitter eftir leikinn í gær. „Ekki snerta leikmenn þegar Helgi er nálægt. Aukaspyrna og gult spjald ef þú andar á þá,“ stóð í tísti Lennon.Don’t touch players when Helgi is about.. breathe on them and it’s a foul and a yellow. — StevenLennon (@StevenLennon_10) May 14, 2018 Helgi Mikael var maðurinn með flautuna í fyrsta leik FH á tímabilinu gegn Grindavík suður með sjó þar sem 10 gul spjöld fóru á loft. Sex þeirra fóru á FH-inga, Lennon slapp þó við spjald. Vítaspyrnudómarnir í Garðabænum í gærkvöld voru sumir umdeildir á samfélagsmiðlum og þjálfararnir ósammála með gildi þeirra í viðtölum eftir leik. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir þetta allt í gærkvöld og samþykktu þrjá af fjórum dómum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00 Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur 3-3 │ Fjögur víti í dramatísku jafntefli Það voru dæmdar fjórar vítaspyrnur er Stjarnan og Víkingur gerðu 3-3 jafntefli á Samsung-vellinum í Garðabæ. 14. maí 2018 22:00
Alex: Klár vítaspyrna, teikaði mig í teignum Mikil dramatík var í leik Stjörnunnar og Víkings í lokaleik 3. umferðar Pepsi deildar karla í Garðabænum í kvöld. Fjórar vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum, þar af ein sem Alex Freyr Hilmarsson nældi í í uppbótatíma. Rick Ten Voorde skoraði úr spyrnunni og tryggði Víkingi jafntefli. 14. maí 2018 21:29